Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 34
168 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Stélfjaðrir hrossagauksins, hœgra megin. (Bahr, 1907). jj : ,v“ ^ Zoologica] Society of London“ árið 1907. Bahr komst að nákvæm- iega sömu niðurstöðu og Rohweder, en jók þó að nokkru við rannsóknir lians með nýjum athugunum. Meðal annars atliug- aði hann hyggingu vztu stélfjaðranna, sem valda hnegginu með sveiflum sínum, en þær eru ummyndaðar með liliðsjón af jwi sérstaka Idutverki, er þær hafa. Fjaðrahryggir þeirra eru mjög sterkir, miklu sterkari en á liinum stélfjöðrunum, og auk þess hogníf inn á við. Útfanir þeirra eru mjóar og stinnar, en inn- íanirnar eru breiðar og einnig mjög stinnar. Þær eru sérstak- Iega úr garði gerðar lil þess að mæta mikilli loftmótslöðu án þess að rofna, því að krókgeislar þeirra grí])a mcð 8 krókum, en ekki 5 eins og á hinum stclfjöðrunum, um hoggeislana, Ennfrem- ur eru yztu stélfjaðrirnar styrktar af sérstökum vöðvaknippum frá vöðva þeim, sem kallaður er musculus ilio-coccygeus. I’essi vöðvaknippi grípa langt fram á fjöðurstafi þeirra og valda því að iirossagaukurinn getur spennt þær þvert iit frá sér og haldið þeim stíl'um í þeim stellingum. Bahr komst einnig að raun um að hraði fuglsins eða hraði loftsraumsins, seni myndast við fall Iians, þarf að minnsta kosti að vera 9 metrar á sekúndu til þess að hnegghljóðið geti myndazt, og að hægt er að auka tónfyllinguna með því að væta fjaðrirnar svolílið. Samkvæmt því ætti hnegghljóð lirossagauksins að vera fyllra í rigningu en í þurru veðri, því að í rigningu setzl fljótt rakahúð á fjaðrirnar þó að þær séu fitubornar. Á sumum hrossagaukstegundum, svo sem Capella solitaria, megala og nigripennis, sem allar eiga heima í Asíu, eru ekki aðeins eilt heldur mörg stélfjaðrapör ummynduð sem hljóðfram- leiðendur. Hnegg þessara tegunda kvað lika vcra mun liærra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.