Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 12

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 12
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN í þessum sýnishornum koma fyrir 2 fágætar tegundir: Gibb- ula tumida Mont. (Fédugga), sem aðeins hefir fundizt við Suð- ur- og vesturströnd landsins með norðurtakmörk í Breiðafirði, og Poromya granulata (Nyst & Vestend.) (Drafnarskel), sem er afar fágæt; en hennar er þó getið héðan, en án fundarstaða. Þá fer hér á eftir skrá yfir öll skeldýr, sem ég hefi safnað úr meltingarvegi ýsna, er veiðzt liafa i Ej'jafirði. N ö k k v a r (Ampineura). 1. Ljósnökkvi (Lophurus albus L.). 2. Flekkunökkvi (Boreochiton marmoreus Fabr.). Samlokur (Pelecypoda). 3. Gljáhnytla (Nucula tenuis Mont.). 4. Trönuskel (Leda pernula Múller). 5. Trönusystir (L. minuta Múller). 6. Glittodda (Portlandia lucida Loven.). 7. Gluggaskel (Anomia squamula L.). 8. Silkihadda (Modiolaria lacvigata Gray). 9. Hörpudiskur (Peclen islandicus Múller). 10. Ránardrekka (Lima subauricutata Mont.). 11. Lamhaskel (Astarte montagui Dillwyn). 12. Dorraskel (A. ellipiica Brown). 13. Sauðaskel (A. sulcata Da Costa). 14. Tígulskel (Spisula elliptice Brown). 15. Fagurskel (Cardium elegantulum Brown). 16. Pétursskel (C. fasciatum Mont.). 17. Báruskel (C. ciliatum Fahr.). 18. Smyrslingur (Mya truncata L.). 19. Kúfskel (Cyprina islandica L.). K uSu ngar (Gestropoda). 20. Meyjarhetta (Acmaea virginea O. F. Múller). 21. Gljásilfri (Margariia helicina Phipps). 22. Baugasilfri (M. grönlandica Cliemn.). 23. Grænsilfri (M. olivacea Brown). 24. Glitsilfri (M. Vahlii Múller). 25. Þarastrútur (Lacuna divaricata 0. Fahr.). 26. Meyjarpatta (Natica clausa Brod & Lowerby). 27. Grænlandspoppa (Lunatia pallida Brod & Sowerby). 28. Rákapoppa (L. tenuistriata Dantzeuh & Fischer).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.