Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 12
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN í þessum sýnishornum koma fyrir 2 fágætar tegundir: Gibb- ula tumida Mont. (Fédugga), sem aðeins hefir fundizt við Suð- ur- og vesturströnd landsins með norðurtakmörk í Breiðafirði, og Poromya granulata (Nyst & Vestend.) (Drafnarskel), sem er afar fágæt; en hennar er þó getið héðan, en án fundarstaða. Þá fer hér á eftir skrá yfir öll skeldýr, sem ég hefi safnað úr meltingarvegi ýsna, er veiðzt liafa i Ej'jafirði. N ö k k v a r (Ampineura). 1. Ljósnökkvi (Lophurus albus L.). 2. Flekkunökkvi (Boreochiton marmoreus Fabr.). Samlokur (Pelecypoda). 3. Gljáhnytla (Nucula tenuis Mont.). 4. Trönuskel (Leda pernula Múller). 5. Trönusystir (L. minuta Múller). 6. Glittodda (Portlandia lucida Loven.). 7. Gluggaskel (Anomia squamula L.). 8. Silkihadda (Modiolaria lacvigata Gray). 9. Hörpudiskur (Peclen islandicus Múller). 10. Ránardrekka (Lima subauricutata Mont.). 11. Lamhaskel (Astarte montagui Dillwyn). 12. Dorraskel (A. ellipiica Brown). 13. Sauðaskel (A. sulcata Da Costa). 14. Tígulskel (Spisula elliptice Brown). 15. Fagurskel (Cardium elegantulum Brown). 16. Pétursskel (C. fasciatum Mont.). 17. Báruskel (C. ciliatum Fahr.). 18. Smyrslingur (Mya truncata L.). 19. Kúfskel (Cyprina islandica L.). K uSu ngar (Gestropoda). 20. Meyjarhetta (Acmaea virginea O. F. Múller). 21. Gljásilfri (Margariia helicina Phipps). 22. Baugasilfri (M. grönlandica Cliemn.). 23. Grænsilfri (M. olivacea Brown). 24. Glitsilfri (M. Vahlii Múller). 25. Þarastrútur (Lacuna divaricata 0. Fahr.). 26. Meyjarpatta (Natica clausa Brod & Lowerby). 27. Grænlandspoppa (Lunatia pallida Brod & Sowerby). 28. Rákapoppa (L. tenuistriata Dantzeuh & Fischer).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.