Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURTNN 17 í fjörum, en nálega eingöngu afljrigðiö var. tenebrosa, sem verður alll að þvi blásvart að lit, en er venjulega smávaxið. Mjög afbrigðarík, sem undanfarandi tegund. Og veður oft ekki vitað með vissu, livar bið umrædda eintak á að skipa sess. Hefir verið talinri fágætur við Norðurland. 59. Finnakóngur (R. finnmarkianum Verkriisen). Algengur. En veiðist aðallega á línu, og oft mikið. Skel mun þynnri og um leið brotbættari en á binum tveim undanfarandi tegundum. Max. st. 28x50 mm. 00. Hafkóngur (Neptunea despecta L.). Allalgangur. Veiðist oft á linu, aðallega eldri einstaklingar. Rekur við og við á fjörur. Munstur skeljarinnar brevtilegt, en tegund þess- ari verður þó varla ruglað saman við aðrar. Eitt eintak befi ég fengið i hendur, þar sem 0 livassir, 5 mm háir kambar rísa blið við blið með stuttu millibili á stærsta vindingnum. Max. st. 08x118 mm. 01. Ránarbuðli (Valutopsis noruegica Chemn.). Fremur fá- sóð. Árskógsandur vet. 1923, 1 eintak af linu. Annað ein- tak (dautt) s. st. rekið á fjöru. Dalvík, sum. 1936, 2 Jif- andi eintök af linu. Engir fundir aðrir. Max. st. 50x95 mm. 02. Péturskóngur (Sipho islandicus Chemn.). Fremur sjald- séður. Kemur endur og eins á línu. Rekur örsjaldan á fjörur. Hefi alls fengið 10 eintök úr firðinum. Max. st. 48 Xl23 mm. 03. Starkóngur (S. glaber Kobelt). Fágætur. Dalvík vet. 1923, 1 eintak úr ýsumaga. S. st. af línu, sum. 1930, 3 eintök, öll lifandi. Max. st. 20x48 mm. Nýr við Norðurland. 64, Bugðukóngur (S. tortuosus Reeve). Sjaldgæfur. Árskóg- sandur 1923. Úr fiskmaga? 3 eintök. Ilrísey 1929. Af línu; nálgast afbrigðið var, attenuatus Jeffrey. Max. st. 23x 62 mm. Dofraættin (Muricidæ). 65. Gáradofri (Trophon truncatus' Ström). Fremur óalgang- ur. Fundinn nokkrum sinnum rekinn á fjöru. (Dauð ein- tök). Fenginn lifandi úr fiskamögum. Max. st. 4x10 mm. [Eintak þessarar tegundar fengið úr Reyðarfirði mæld- ist: 7,5x16 mm.]. 66. Kambdofri (T. clathratus L.). Fremur óalgengur. Hefi

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.