Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 183 Hraungigurinn 7. april. (Guðm. Kj. Ijósm.) nú hvergi, sennilega hafði hraunið þegar runnið yfir hana. Raunar liefði hún ekki sé/.t hvort sem var, því að djúpur snjór eftir veturinn sléttaði yfir hraunið (frá 1766), sem liún stóð í, svo að aðeins sá á hæstu dranga. Auk jress lá ný vikurbreiða yfir snjónum, svo að hvergi sá á hann, en jörð sýndist auð — að undan skildu, að enn lágu á vikr- inum þunnar fannir eftir snjókomu nóttina áður. Eftir næstu kennileitum að dæma virtist mér syðri hraunjaðarinn liggja mjög nálægt réttinni. En sérkennilegir hraundrangar, senr stóðu l'ast við réttina og komu að nokkru leyti í stað réttarveggja, gátu nú naumast verið í kali í snjó og vikri, og þá hefði ég séð og jrekkt, ef þeir hefðu verið utan við hraunjaðarinn. Loks komum við að hraúngígnum, þaðan sem allt þetta hraun hafði runnið, rann enn og lengi síðan. í sléttum melhalla neðst í Axlarbrekku hafði nokkur spilda spennzt upp og sprungið á liana gat. Það var gígurinn. Hann skarst eins og bás inn í brekkuna og var opinn vestur úr, en hamrar og brattar urðarbrekkur á aðrar liliðar. Að norðan og austan hallaði Axlarbrekku frarn á gígbrúnina, en suðurbramurinn hafði spennzt liátt upp og myndaði hvassan kamb. Skarð var í kambinn og vestan við Jrað kéilulaga strýta, úr kynlega ljósleitri stórgrýtisurð. Til að sjá virtist hún nærri hvít, jrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.