Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 69 á yfirborð þessa jarðvatns hvergi orðið meiri en ein loftþyngd. Þrýstingsins vegna getur vatnið því lialdið jafnmikilli kolsýru í upplausn í uppsprettunum og í hraununum. Hans vegna hefur hún sömu aðstæður til að skiljast frá jarðvatninu og lindar- eða lækjarvatninu. En hvernig stendur þá á því, að kolsýran er ekki rokin burt úr jarðvatninu, áður en það kemur fram í uppsprettunum? Skýringin hlýtur að vera sú, að kolsýrulag liggur yfir jarðvatns- fletinum niðri í hraununum. Hér er auðvitað ekki átt við samfellt. lag né hreina kolsýru, heldur hitt, að í vissu lagi hraunsins, næst yfir jarðvatnsfleti, er hver glufa í berginu fyllt kolsýru, misbland- aðri öðrum lofttegundum, en ekki fyllt venjulegu andrúmslofti. Langsneið af lirauni með kolsýru, skýringarmynd. — I. undirlag hraunsins, vœntan- lega nokkru péttara og skár vatnshelt en hraunið sjálft. II. neðsta lag liraunsins, fyllt kolsýrubornu jarðvatni. III. iniðlag hraunsins, fyllt kolsýrulofti. IV. efsta lag hrauns- ins, fyllt andrúmslofti. Öi'varnar benda á útstreymisaugu kolsýruloftsins. Við slík skilyrði verður hæfileiki vatns að leysa upp kolsýru miklu meiri en þar, sem venjulegt andrúmsloft leikur um yfirborð þess. Til dæntis getur mjög óveruleg kolsýra tollað i vatni-, sem stendur í íláti í venjtdegu andrúmslofti við venjulegan stofuhita og loftþrýst- ing, en ef hrein kolsýra er ein lofttegunda í snertingu við vatnsflöt- inn og skilyrðin söm að öðru leyti, þá leysist upp h. u. b. einn lítri af kolsýru í einum lítra vatns. Kolsýra er þung lofttegund. Það rúmmál af .venjulegu andrúms- lofti, sem vegur 1 g, vegur af kolsýru 1,53 g. Þess vegna blandast hún tiltölulega seint andrúmsloftinu, ef lnin liggur undir því. Enn seinni verður sú blöndun þar, sem kolsýran er lokuð inni í glufum og gjám neðanjarðar í blöðróttu og sundur sprungnu lirauni, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.