Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 12
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 58 Kort, er sýnir hafsdýpið suð- ur af Hjörleifshöfða. Gert eftir sjókorti útgefnu af dönsku sjókortagerðinni 1926. Dýptarlínur dregnar fyrir hverja 50 m. Dýptar- mælingarnar, sem línurnar eru dregnar eftir, eru miklu fleiri en sýnt er á þessu korti. — Bathynietric chart of the sea S of Hjörleifs- höfði. Based on a nrap pub- lished by the Royal Danish Hydrographic Office 1926. Depth in rn. Contour inter- vals (below sea level) 50 m. Af frásögnum Landnámu má ráða, að frá því á Landnámsöld og þar til er hún var skrifuð, hafa orðið verulegar breytingar á strönd- inni nærri Hjörleifshöfða og þó líklega einkum vestan höfðans. í formála Landnámu segir: „Hjörleifur tók land við Hjörleifshöfða og var þar þd fjörður, og horfði botninn inn að höfðanum.“ Síðar í I,andnámu, í kaflanum um Þorstein drangakarl, segir, að kerlingu eina rak af skipinu í Kerlingarfjörð, „þar er nú Höfðársandur." Ég er sömu skoðunar og próf. Einar Ól. Sveinsson, að hér sé um að ræða sama fjörð og getur um í formálanum. Og mér virðist, að frásögn Landnámu um fjörð nærri Hjörleifshöfða fái veigamikla stoð í nú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (1952)
https://timarit.is/issue/290864

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (1952)

Aðgerðir: