Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 21
AFLASVEIFLUR OG ÁRGANGASKIPUN 67 fylgzt með á myndinni, hvernig hinir einstöku árgangar koma og fara. Á árunum 1946—49 var veiðin að miklu borin uppi af árgang- inum 1936, og loks kemur árið 1950 nýr árgangur frá 1942 til sög- unnar. ■ jf ' ' ■ ISJ^j Á 4. mynd er sýnt, hve mikið hinir einstöku árgangar 1920—36 hafa gefið í íslenzku veiðinni á aldrinum 8—13 ára. Árgangurinn 4. mynd. Aflamagn árganganna 1920-1936 á aldrinum 8-13 ára í veiði íslendinga (þús. tonn). — The yield o£ the year- classes 1920—1936 on the age 8—13 years in the Icelandic catch. 1922 er þar langstærstur. Úr honum höfum við fengið 705 þús. smá- lestir eða 26% af öllum þessum 17 árgöngum. Næstur er árg. 1924 með 298 þús. smálestir eða tæp 11%. Minnstur er árg. 1927 með 18.6 þús. smálestir eða aðeins 38. hluta af árg. 1922. í stuttu máli: Hin gífurlega aukning aflamagnsins frani til 1933 er borin uppi af tveim sterkum árgöngum, 1922 og 1924, síðan koma lélegir árgangar fram til 1931, en af árgöngunum 1931—36 kemur aukningin í aflamagninu á árunum 1938—44. Áætlanir um árgangaskipunina Við höfum nú séð, að miklar sveiflur eru í aflamagninu, og að ná- tengdar þeim eru sveiflur í styrkleika hinna einstöku árganga. Þær sveiflur eru líffræðilegs eðlis, og um orsakir þeirra er flest á huldu, og verður það ekki gert að nánara umtalsefni hér. 3. mynd sýndi okkur, að árgangaskipunin er næsta regluleg. Árgangarnir koma í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.