Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 36
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN I. raynd. Bakkinn austan að malargryfjunni. I. Barnamold, sem þarna myndar gryfjubotninn. II. Gjall (rauðamöl). III. Moldarlag. IV. Svört gosaska með gróðurleifum. V. Rönd Hvaleyrarhrauns. — Fig. 1. Profile of the side of thc quarry in Rauðhóll. I. Dia- tomaceous eartli, deposited in fresh water. II. Red scoria. III. Soil. IV. Fine basaltic ash iayer containing carbonised plant stems. V. Lava. 2. mynd. Setlögin í botni Rauðhólsgryfj- unnar. I. Brún sandhella. II. Barnainold. III. Sandur, áþekkur I. IV. Sjávarsandur, lagskiptur og með fjölda skelja. V. Lin sandhella, skeljalaus. VI. Rauðamöl (II. á 1. mynd). — Fig. 2. Section through the sediments below the eruptive products of Rauðhóll. I. Hard packed sand. II. Dia- tomaccous earth. III. Sand, like I. IV. Marine sand crowded witli mollusc shells. V. Sand, without fossils. VI. Scoria (iden- tical with II. in Fig. I). Þegar aftur var tekið að grafa úr Rauðhól, vorið 1949, koniu í ljós fleiri fróðlegar nýjungar en sú, sem þegar er getið. Nú sést undirlag hólsins (rauðamalarinnar) betur en áður, og fyrri lýsingu minni og skýringu á því reyndist ábóta vant. 18. ágúst 1950 gróf ég í könnunar skyni rúml. l/2 m djúpa holu í gryfjubotninn og mældi upp frá botni hennar þversneiðina, sem sýnd er á 2. mynd. Brúni sandleirinn (I. á 2. mynd) var svo fastur, að erfitt var að höggva hann upp með skóflu. Hann myndi almennt kallaður mó- hella og er eflaust einhvers konar set myndað eftir ísaldarlok. Ljósi leirinn II. er hið merkilegasta af þessum lögum. í fyrri grein minni taldi ég hann sjávarset. En það er hann ekki. Ég skoðaði nokkur sýnishorn af honum í smásjá, sem ég fékk að líta í á Atvinnu- deild Háskólans, og var þá fljótséð, að þetta var barnamold* Sú bergtegund verður til úr skeljum kísilþörunga (díatómea, „eskil- agna“ í Plöntunum eftir Stefán Stefánsson) og myndast sem eðja á * I»ýzka nafnið Kieselgur hefur verið tckið upp í tungur grannþjóðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.