Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 17
AFLASVEIFLUR OG ÁRGANGASKII’UN 63 Fjökli og stœrö islenzkra fiskiskipa 1913, 1930 og 1930. Number and sizc of Icelandic fishing vessels in 1913, 1930 and 1930. 1913 1930 1950 Mótovbálar Fjöldi 19 220 480 (stærri en 12 tonn) Heildarstærð, t. 429 5366 24.4 23576 49.1 Meðalstærð, t. 22.6 Togarar Fjölcli 18 39 52 Heildarstærð, t. 4257 12812 29043 Meðalstærð, t. 236 329 559 fóru enskir togarar 1400 veiðiferðir hingað, en 3049 árið 1931, og var meðalfjöldi veiðiferða þeirra 2985 á árunum 1931—37. Meðal- fjöldi veiðiferða hjá þýzkum togurum hingað til lands var á sama tíma 1364. Á stríðsárunum 1939—45 tók alveg fyrir ferðir þýzkra tog- ara hingað, og ferðafjöldi enskra togara var aðeins 16% af meðaltal- inu 1931—37. Heildarfjöldi togaranna á íslandsmiðum á stríðsárun- um var 19% af meðaltalinu 1931—37. Eftir stríðið hefur veiðiferð- um útlendinga fjölgað ört, t. d. fóru enskir togarar 1653 ferðir hing- að 1950, eða 55% af meðaltalinu 1931—37, og þýzkir togarar fóru á sama ári 961 veiðiferð, eða 71% af meðaltalinu 1931—37. Nú er svo komið, að heildarálag togaranna á stofninn er orðið rúm 60% af meðaltalinu 1931—37, og er þá einungis rniðað við ferðafjöldann, en í raun og veru er álagið mun meira, vegna þess að veiðihæfni skip- anna hefur aukizt verulega. Sveiilur í aílamagninu 1. mynd sýnir þorskveiði íslendinga og heildarþorskveiðina við ísland á árunum 1906—50. Veiði íslendinga er ört vaxandi framan af öldinni og nær hámarki árið 1930 og nemur það ár 261 þús. tonn- um. Mikið af þessari aukningu er bein afleiðing aukinnar þátttöku í útgerðinni. Eftir 1933 fer veiðin að minnka og nær lágmarki 1936, og öfluðust það ár einungis 102 þús. tonn. Síðan eykst aflamagnið að nýju og nær öðru hámarki 1944, og aflast þá 216 þús. tonn. Eftir það fer veiðin minnkandi og er árið 1950 komin niður í 150 þús. tonn. Heildarveiðin nær hámarki árið 1933 og er þá 518 þús. tonn. Eftir það snarfellur hún fram til 1940, en á stríðsárunum tekur að mestu fyrir veiðar útlendinga hér við land. Skýrslur um heildarveiði eru til fyrir 1946, og er hún þá komin upp í 238 þús. tonn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.