Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 49
SÆDJOFLARNIR 93 2. mynd. Myndin lýsir því, á hvaða dýpi mismunandi þroskastig sa’dyflanna finnast. Sjá skýringu í texta. — (Úr Bertelsen 1951). þessara fiska að skilyrðum umhverfisins, en þó er freistandi að geta hér nokkurra meginatriða. Eftir rannsóknir dr. Bertelsens er sædjöfullinn (Ceratias holboelli) ein bezt þekkta tegundin. Er þróunarsögu hennar lýst með mynd- unum á síðu 92, og skulum við taka hann sem dæmi sædyfla með fastgróna dverghænga. Enda þótt sædjöflarnir lifi í algjöru myrkri og árstíðaskipta verði þar ekki vart, hvorki í birtu né hita, hafa tegundirnar yfirleitt ákveð- inn hrygningartíma fyrri hluta sumars, eru sumargotstegundir. Er æviferli slíkrar tegundar lýst á yfirlitsmynd (sjá 2. mynd). Hrygn- ingin fer fram á miklu dýpi, sennilega einkum milli 1500 og 2000 m dýpis. Eggin svífa í sjónum og berast upp í yfirborðslög sævar, þar sem nóg er ætið fyrir seiðin, sem þarna klekjast út. Hvernig yngstu seiðin líta út má sjá á 1. mynd neðst. Þau hafa um sig hveljukápu, og má strax þekkja hrygnur frá hængum á því, að vísir til stangar- innar á höfðinu er sjáanlegur. í efstu 200 m sjávarins lifa þessi seiði og þroskast (sjá 2. mynd, larval ð (hrygna) og larval $ (hængur)). Á áliðnu lirfuskeiði fer útlitið að breytast, Hrygnurnar vaxa meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.