Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 28
74 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sýna, að við höfum möguleika til þess að geta sagt fyrir um allar meiriháttar sveiflur í stœrð stofnsins. Takmark fiskirannsókna almennt er að kynnast sem bezt lífi fisks- ins og því umhverfi, sem áhrif hefur á lífshætti hans. Þessi fróðleik- ur verður svo fyrr eða síðar útgerðinni að gagni. Sá árangur, sem hér hefur verið gerður að umtalsefni, er ótvírætt spor í rétta átt, og má þakka það hinum miklu og samhangandi gögn- um, er við höfum yfir að ráða. Ég vil þó taka fram, að hér er ekki um neinar endanlegar niðurstöður að ræða. Fiskurinn er á ferð og flugi og sífelldum breytingum undirorpinn. Okkur er því nauðsyn- legt að vera vel á verði og gefa gaum hinum minnstu breytingum, er raska þeirri mynd, sem við höfum á þessu augnabliki. Slíkt verður ekki gert nema með áframhaldandi rannsóknum, og þær mega ekki stöðvast, þráðurinn má aldrei slitna. ABSTRACT In this paper the author deals with a few results of recent investigations on the Ice- landic stock of Cod. During this century there has been a remarkable development of the Icelandic fish- ing fleet. In 1913 it consisted of 13 motorboats liiggcr than 12 tons with a total tonnage of 429, and 18 trawlers totalling 4257 tons. In 1950 there were 480 nrotorboats with a total tonnage of 23.576 and 52 trawlers of 29.043 tons. Foreign fishing also has in- creased greatly, f. inst. English trawlers made 1400 voyages to Icelandic fishing grounds in 1907 but 3049 in 1931. As shown in fig. 1 there have been two distinct maxima in the catch of cod since 1906, viz. 1930 and 1944. The one of 1930 is caused by the unusually strong yearclass of 1922 and the rise from 1938—44 is the yield of the yearclasses 1931—36. The output of the different yearclasses 1920—36 at the age of 8—13 years is shown on fig. 4. The year- class of 1922 has given abt. 705 thous. tons or 26% of these 17 yearclasses. Data on the catch per-unit-of-effort are available since 1900, and some of these indi- cate periodical variations, which mainly seem to be caused by the different strength of the various yearclasses. Fig. 3. shows the age-distributions of the spawning stock during the years 1928—50. The most striking feature of the figure is the great fluctuations of the different year- classes. The two yearclasses 1922 and 1924 together supplied aljout 72% of the total Icelandic catch of cod during the period 1930 to 1937. The material since 1928 has been examined with rcgard to the socalled spawning zones and these have greatly extended our knowledge of the mature part of the stock and also made possible cjualitative and quantitative predictions of the spawning stock one year in advance. Fig. 5 shows the age distribution of the spawning stock in 1951 and it reveals some important aspects of the stock. The age at first spawning varies lietween 4 and 14 years. There are 13 Spawning classes (fish becoming mature in the same calender year) and as a rule the number in each spawning class is reduced by
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.