Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 33
ÍSLENZKIR FUGLAR 77 Foreldrarnir skiptast A um að liggja á eggjunum og hjálpast að við að annast ungana og að afla þeim fæðu. Hlutur kvenfuglsins í útúnguninni er þó mun mciri cn karl- fuglsins. Hér á landi fer lómurinn að vitja varpstöðvanna í maí, og varptíminn er seint í mai eða snemma í júní. Fer það nokkuð eftir veðurfari og hvenær isa leysir af vötnum. Islenzkir lómar eru að miklu leyti farfuglar. Leita þeir a haustin til Bretlandseyja og meginlandsstranda Vestur-Evrópu, en í apríl eða snemma í maí koma þeir aftur. DálítiII slæðingur af lóin heldur sig þó við Suðvesturland allan veturinn, á sömu slóð- um og himbriminn, en óvfst er, hvort hér er um íslenzka fugla að ræða eða fugla frá norðlægari íshafslöndum. Á vetrum heldur lómurinn sig yfirleitt á sjó, með ströndum fram, sjaldan á ósöltu vatni. Eins og himbriminn lifir lómurinn mikið á silungi, en einnig á ýmsum sjávarfiskum (t. d. sandsíli), og ennfremur á krabbadýrum og lindýrum. SUMMARY Icelandic birds II. The Red-Throatf.d Diver (Colymbus stcllatus Pontopp.) The red-throated diver is a fairly common and widely distributed breeding bird in Iceland. Unlike the great northern diver it is mainly confined to he lowlands and valleys where it occupies the smaller lakes and tarns and very occasionally calm rivers or river mouths. But it is, nevertheless, known to breed in a few places in the Central Highlands, for instance in Thjórsárver at Hofsjökull right in the centre of Iceland 500— 600 meters above sea level. The red-throated diver prefers lakes or tarns with some marginal vegetation, even it these may contain no fisk. In such cases the birds often have to fly considerahle distances for their food, either to the sea or the the nearest lakes containing fish. As a rule the red-throated divcr breeds singly in Iceland or only one pair on each lake or tarn. But in a few places (Krossvatn in Skardströnd, Breida- merkursandur) several pairs (up to 20) may breed together thus forming small colonies. On the whole it may bc said that the red-throated and the great northern divers ex- cludc each other as they never seent to breed on the same lake. The nest of the red-throated diver is very similar to tliat of the great northern diver, but smaller (diameter 27—28 cm, depth 4—5,5 cm) and often lined with somewhat bigger quantities of wet moss or other vegetable matter. It is alway near to the edge of the water, and the worn pathway leading from the nest to water is usually very con- spicuous. The clutch consists of two eggs, very occasionally of only one egg. In Iceland the red-throatcd diver is probahly mainly migratory. It is true that in winter single birds are not rarely met with along the coasts of the sotith-western parts of Iceland. But these hirds may well be of arctic (Greenland) origin. The bulk of the Icelandic red-throated diver population is supposed (no recoveries of marked birds are available) to spend the winter along the coasts of the British Isles and Continental Western Europe. In spring the red-throated diver arrives in Iceland in April or in early May. On its arrival it frequents the fjords and estuaries, returning to the breeding lakes as soon as they bccome icefree. In late May, or more commonly in early June, the eggs are laid, and the birds stay on fresh water until the young ones are fledged. Trout and char constitute an important part of the food of the red-throated diver in Iceland, both in fresh water and in the sea, but detailed investigations of it’s diet have not been carried out.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.