Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 14
60 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ar (1226, 1231, 1238, 1240). Elzta erlenda heimild, utan bókar Her- berts, sem nefnir neðansjávargos við ísland, er áðurnefnd Noregs- króníka, þar sem höfundurinn getur þess, að „á vorum dögum“ hafi það gjörzt, að hafið hafi á þriggja mílna svæði ólgað og soðið eins og í potti, en jörðin hafi opnazt og kastað upp úr undirdjúpunum eld- legum gufum og myndað stórt fjall upp úr sjónum. Norski fræði- maðurinn Sophus Bugge hefur getið þess til, að hér sé átt við neðan- sjávareldsumbrotin 1211. En frásögn Herberts bendir til þess, að þeir eldar, sem vöktu undan Reykjanesi fyrri hluta 13. aldar, hafi verið farnir að bæra á sér þegar fyrir 1180. Að öllu samanlögðu er því ýmislegt að græða á frásögn hena Her- berts, og var hún þó vart skráð í þeim tilgangi að verða heimild um íslenzka eldfjallasögu, heldur var hennar tilgangur sá að hræða synduga frá villunnar vegi. Og með því að orð frá Clairvaux-klaustri voru þung á metunum í þann tíð í hinum kaþólska heimi, er ekki ólíklegt, að Herbert hal'i með sínu skrifi grundvallað þá firinfrægð, sem Hekla síðan hélt um aldir og enn eimir af. Sjálf lét Hekla ekki sitt eftir liggja að auka á þá frægð. Og margir munu þeir, sem á um- liðnum öldum liafa reynt að halda sér á hinum jrrönga vegi af ótta við það gífurlega helvíti úti á Hyslandia, sem nefndist Heklufell. HERBERT DE CLAIRVAUX AND MT. HEKLA by Sigurdur Tliorarinsson SUMMARY: In the years 1178—1180 a chaplain in the Clairvaux monastery in France wrote a book, which he called Liber Miraculorum. The oldest complete copy o£ this work, written on parchment early in the 13th century, is preserved in the State Library in Munich (Cod. Lat. Monac. 2607, 4to). This hook contains a chapter on volcanic erputions in Iceland. Figs 1. and 2. show a reduced reproduction o£ this chapter, which is printed in extcnso on pp. 52—54. This chapter gives the oldest existing descriptions of an Hekla eruption, ancl thCse descriptions must refer to her two first eruptions in historical times, i. e. the eruptions in 1104 and 1158. From Herbert’s narrative it may be surmised, that at least one of those eruptions has produced a great amount of lava, as well as that inhabitated districts have been laid waste iti either of them. Herbert’s chapter on Iceland also contains a description o£ a great jökulhlaup (glacier burst), inost likely from the volcano Katla in Mýrdalsjökull and possibly the same as „Höfðárhlaup", mentioned in the younger Thorláks saga as having taken place shortly before 1179. A fjord mentioned by Herbert in connection with the jökul- hlaup, is probably the fjord mentioned in Landnámabók as Kerlingarfjörður, the re- mains of which is most likely the submarine valley, Reynisdjúp, shown on the Fig. p. 58.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.