Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 19
AFLASVEIFLUR OG ÁRGANGASKIPUN 65 2. mynd. Þorskveiði á vetrarvertíð jan,—maí. Heil lína: Ijöldi fiska á 1000 öngla. Brotin lína: tonn á dag (sl. m. haus) á ísfiskveiðum. Punktalína: tonn á dag (sl. m. haus) á saltfiskveiðum. miklum fiskveiðum og eru oftast nær líffræðilegs eðlis. Viðkoma stofnsins verður um tíma minni en álagið, þá fer aflantagnið minnk- andi nokkur ár og fólk talar um „rányrkju“, „ofveiði“ o. s. frv. Stundum fer svo, að stofninn nær sér alls ekki upp aftur, t. d. ýsan í Norðursjó, eldri fiskurinn hverfur að mestu úr veiðinni, sem þá eingöngu byggist á smáfiski. Þá virðist mega tala um „ofveiði“. Þessar sveiflur í stofninum koma greinilegast fram, ef athuguð er veiðin miðað við ákveðna fyrirhöfn, t. d. fjöldi fiska pr. 1000 öngla eða afli á dag, á 100 togtíma o. s. frv. Á 2. mynd eru sýndar sveiflurn- ar í aflamagninu pr. 1000 öngla í Véstmannaeyjum (aðallega byggt á róðratölum Þorsteins Jónssonar í Laufási, Vestmannaeyjum) og dagveiði íslenzkra togara (í salt og ís). Ef við nú fyrst athugum línu- veiðina, eru þar 4 greinileg hámörk: 1901, 1911, 1921 og 1932. Hér virðist vera furðu regluleg bylgjuhreyfing með 10 ára millibili og sú seinasta stærst. Dagveiði togaranna á „saltfisk“-veiðum (jan,— maí) er einnig í góðu samræmi við línuveiðina. Árið 1938 og 1939 fer aflinn að glæðast og er 1939 kominn upp í 76 fiska pr. 1000 öngla. Því miður eru ekki til skýrslur um afla pr. 1000 öngla á stríðsárunum, en við getum fylgt þróuninni áfram hjá dagveiði tog- ara er fiska í ís (jan,—maí) og sjáum, að hún fer ört vaxandi öll stríðsárin og nær hámarki 1948, en fellur síðan. Nýju togararnir ATdtlúrufrœðingurinn, 2. h. 1952 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.