Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 37
MEIRA UM RAUBHÓL 81 botni vatna eða sjávar, þar sem þessar örsmáu svifverur lifa — og falla til botns, er þær deyja. Barnamold er allvíða í jörðu hér á landi, en yfirleitt í þunnum lögum. Veit ég ekki til, að verulegt magn hafi fundizt af henni annars staðar á landinu nema lag það, er Jóhannes Áskelsson fann árið 1938, um 1 m þykkt, á allstóru svæði norður af Gunnarshólma við Hólmsá í Kjósarsýslu.* Barnamoldin undir Rauðhól virðist því sem næst hrein kísilleðja. Þó má greina í henni fúnaðar leifar og för eftir jurtastöngla. Hún er ljósgulbrún, þar sem hún liggur í laginu, en verður snjóhvít við þurrk. Fyrir drengilega milligöngu dansks skólabróður míns, Aksels N0r- vangs jarðfræðings, tókst Niels Foged, lektor í Odense, á hendur að rannsaka sýnishorn af barnamoldinni og ákveða tegundir díatóme- anna í henni. Niels Foged er talinn bezti sérfræðingur Dana í þeirri grein. Hann hefur lagt stund á að greina díatómeur í ungum jarð- lögum á Norðurlöndum og m. a. komið nokkrum sinnum til íslands í þeim erindum. Niels Foged fann 117 tegundir díatómea í sýnishorninu og kveðst þó ekki hafa leitað í þaula. En þetta nægir fyllilega til að skera úr um það, sem mestu máli skiptir: Allur þorri díatómeanna er af ein- dregnum ferskvatnstegundum, en nokkrar tegundir verða þó að teljast slæðingar úr sjó. Barnamoldina verður að telja myndaða í stöðuvatni skammt frá sjávarströndu. Tegundalisti Fogeds ásamt stuttorðri greinargerð og niðurstöðu er birtur í viðauka við þessa grein. Þáttur þessa danska sérfræðings í rannsókn Rauðhóls var nauðsynlegur og er mikilla þakka verður. — En höldum nú áfram að rekja lögin upp eftir stálinu. Lag III. (2. mynd) líkist I., en er öllu sendnara og ógreinilega lag- skipt. Lag IV. er úr smágervum ægissandi með miklurn skeljum og skeljabrotum. Því hef ég lýst í fyrri greininni og talið upp dýrateg- undirnar, alls 10. Síðan hef ég safnað þar mörgurn skeljum til við- bótar, og enga nýja tegund fundið, svo að víst sé, en einn fiskkjálki reyndist við athugun Jóns Jónssonar fiskifræðings vera úr þorskfiski, sennilega þorski. — Lag þetta liggur nú nál. 10 m y. s., svo að sjávar- borð hlýtur að hafa legið um 15 m hærra en nú, að minnsta kosti, þegar þarna lifðu m. a. stórvaxnar öður. Lag V. er fínn, brúnleitur sandur, skeljalaus og runninn saman í * Skýrsla um störf sementsverksmiðjunefndar. Rvík 1949 (vélrituð). JSIáttúrufrœðingurimi, 2. h. 1952 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.