Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 4

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 4
146 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 10. mynd. Vesturveggur Axlargígsins á Heklu. — The W uiall of the crater Axlargigur on Hekla. — Ljósm. S. Þórarinsson 1952. kvæmt lýsingum F. von Hochstetters, svipaðrar stærðar og Hver- fjall. Gígveggir sprengigíganna á Landmannaafrétti eru yfirleitt greinilega lagskiptir (sbr. 22. mynd). Lagskiptingin stafar fyrst og fremst af því, að sprengingarnar í gosinu eru misjafnlega sterkar og tæta bergkvikuna misjafnlega mikið sundur. Verður því aska, sem fellur á gígveggina eftir eina sprengingu, ekki sama grófleiks og sú, er fellur eftir næstu sprengingu. Þá var og sýnt fram á það í fyrri hluta ritgerðarinnar, að ruðnings- þekjan á hliðum og barmi gígveggjanna er veðruð úr Jsessu túffi.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.