Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 5

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 5
HVERFJALL 147 [ 11. mynd. Stabbar úr lagskiptu tútfi ;í hraunflöt rctt sunnan Jarðbaðshóla. Scð til norðurs. — Stratified tvff on a lavafield jnst S of JarðbaÖshólar. View to tlie N. — Ljósm. S. Þórarinsson 1950. Var það og skoðun Þorvaldar Thoroddsen, að svo væri (Die Gesch. d. isl. Vulk., bls. 221). En hvað þá um þá staðhæfingu Trausta, að sams konar ruðningur þeki Hverfjall og hæðadrögin austur af fjallinu og að sá ruðningur sé „uppblásnir ísaldarmelar“? Því er til að svara, að þetta er raun- verulega ruðningur sams konar uppruna, en hitt er ekki satt, að það sé ísaldarruðningur, og það er ekki rétt athugað hjá Trausta, að ekki verði vart neinnar smækkunar á efninu, þótt fjær dragi fjallinu. Þvert á móti er Jrað alveg sláandi, að ofan og utan á fjallinu liggja stórir steinar allþétt, eins og sýnt var á 5. mynd. En strax og kemur um 100 m frá fjallsrótunum eru Jressir steinar farnir að strjálast og smækka, og þegar kemur um 500 m N og NA af fjallinu sjást aðeins stakir steinar með margra metra millibili ofan á fíngerðri möl (sbr. 14. mynd). En upp úr þessari fíngerðu möl gægjast hér og þar stabb- ar af fíngerðu túffi, og er auðsætt, að Jrað er alls staðar undir möl- inni hið næsta N og NA af fjallinu. Við lauslega athugun er ekki

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.