Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 10
152 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 16. mynd. Öskulögin H3 og H4 í moklarjarðvegi undir lagskiptu Hverfjallstúffi á flötinni rétt suður a£ Jarðbaðshólum. — The tephra layers H3 and H4 in a humus soil overlied by the slratified Hverfjall tuff just S of Jarðbaðshólar. Ljósm. S. Þórarinsson 1951. Aldur Hveríjalls Nú var aðeins eftir að reka endahnútinn á þetta, nfl. að finna ein- hvers staðar undir þessu túffi jarðveg með öskulögum, er gefið gætu hugmynd um aldur Hverfjalls, og þetta heppnaðist mér sumarið 1951. Er ég gróf niður með nyrztu túffstöbbunum sunnan við Grjótagjárveginn, komst ég í moldarlag, og þar var að finna tvö ljós öskulög (16. mynd). Túfflögin suður af Rauðuborg, sem sýnd eru á 14. og 15. mynd, eru einnig á póstglacíölu hrauni, og milli þess og túffsins er moldarjarðvegur með sömu ljósu öskulögum (sbr. snið

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.