Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 23
HVERFJALL 165 24. mynd. Hverfjallið Monte Nnovo á Brimavöllum (Campi Flegræi). The tephra ring Monte Nuovo on Campi Flegrcei. (Úr Rittmann 1944). minni sprengingar í stóra gígnum á suðvesturöxl fjallsins 6—12 mín- útu liverja, þar af 2—5 nrjög stórar, en hinar mun minni. í Parícu- tingosinu voru sprengingar fyrstu dagana að meðaltali 17 á mínútu, þar af 4 stórar. Sé gert ráð fyrir, að í Hverfjallsgosinu hafi mínútu hverja orðið fjórar sprengingar það stórar, að þær hafi þeytt gosmöl út yfir gígbarmana, svo að samfellt lag myndaðist, ætti fjallið að liafa getað hlaðizt upp á 1500 mínútum eða um sólarhring. Þar með er auðvitað ekki sagt, að það liafi raunverulega hlaðizt upp á svo skömmum tíma, aðeins, að það gæti hafa gert það.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.