Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 9
SUÐRÆN SKÓGARTRÉ 55 húsgögn o. fl. Olíur eru unnar úr viðnum og margir söngvarar nota „Eucalyptus pillur“ við hæsi. Gúmítré, sem víða er ræktað í stof- um, telst til drekatrjánna og getur orðið stórvaxið i heimkynnum sínum. „Indverskt mahogny" eða vindlakassatré er áður nefnt. „Madeira-mahogny" er viður Tamarindetrésins. Sést, að æði margt er kallað mahogny. Rauðviður (Redwood) er viður risafuru Sequoia sempervir- ens), sem vex í strandhéruðum Kaliforníu og verður um 100 m á hæð. Kjarnaviðurinn er rauðleitur, léttur og mjög endingargóður, mikið notaður í byggingar, m. a. í þiljur og húsgögn vegna fagurs litar. — Indverskur rauðviður fæst af Kondariltrénu, sem vex þar eystra. Hann er fallegur harðviður, notaður í dýr húsgögn, þiljur o. fl. Hin fögru rauðu fræ trésins eru notuð sem kvenskraut. Brún- spónninn, sem hér var áður notaður í hrífutinda, er viður Per- mambuk-trésins (Caesalpina echinata) frá Suður-Ameríku. Er viður- inn stundum nefndur rauðtré og Brasilíutré. Viðurinn er notaður í skip, rennismíði og unnið úr honum litarefni. Rósatré er samnefni ýmissa viðartegunda, sem bera rósrauð- an lit, eða ilmar líkt og rósir. Vesturindía rósaviður hefur rósailm og er notaður til smíða og í reykelsi. „Polynesisk rósatré" frá Suður- hafseyjum og Afríku gefa líka rauðan, ilmandi við. Brasilíurósa- viður er Ijósrauður, harður og þungur, en ilmlaus. Notaður í dýr húsgögn. Dóminiskur rósaviður er brúnn og rósailmandi. Til er líka Afríku-rósaviður. Hann er harður og þungur, rauðleitur og stundum með bláleitum æðum. Ebenviður (Ibenholt) er frægur viður, dýrmætur mjög og eftir honum sótst þegar í fornöld. í austrænum kvenlýsingum er fögrum konum talið þ.'.ð til gildis, að hár þeirra var svart sem eben- viður. Forn-Egyptar sóttu ebenvið til Núbíu handa Faraóunum. Þegar Persakonungur lagði undir sig Egyptaland, krafðist hann þess, að Svertingjarnir í Núbíu færðu sér 200 ebenviðarboli annað hvort ár. Forn-Grikkir rita um svartan ebenvið frá Afríku og ljósari tegund frá Indlandi. Á miðöldum fluttist indverskur ebenviður til Evrópu. Nú kemur hann einkum frá Afríku og Ceylon. Hvernig er svo þessi frægi viður? Hann er þungur og harður, svartur eða svart- brúnn, stundum með ljósari æðum eða flekkjum. Ebenviður þykir mjög fagur, einkum hinn svarti. Ebenviður eða ibenholt er viður nokkurra skyldra hitabeltistrjáa af ebenviðarætt (Diospyros) og ber
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.