Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 17
FRÁ JÖKULSÁRLÓNI Á BREIÐAMERKURSANDI 63 1. mynd. Kort danska Herforingjaráðsins af nokkrum hluta Breiðamerkursands, gert eftir mælingum 1903. ugri. En hinum vestri veitti betur að grafa sig niður, og er nú svo komið, að þar rennur öll áin. Nú hefur Jökulsá grafið farveg sinn að endilöngu niður að sjávarmáli, og síðustu árin hefur greinilega gætt sjávarfalla allt upp í lón. Jökulsárlón er að breytast úr stöðu- vatni í sjávarlón, en Jökulsá úr á í ós milli lóns og sjávar, þar sem sjór streymir út eða inn eftir sjávarföllum. í fransk-íslenzka leið- angrinum á Vatnajökul vorið 1951 varð fyrst vart saltbragðs af vatninu í Jökulsárlóni, en ekki hef ég þó séð þessa getið í skýrslum leiðangursmanna. Þess var að vænta, að sjávarseltunnar yrði þarna fyrst vart að vetrar- eða vorlagi, þegar minnst leysingarvatn rennur úr jöklinum. Vera má, að enn verði lónið því sem næst ósalt í sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.