Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 7
N ÁTTÚ R U FRÆÐINGURINN 213 Hverri skepnu er auðvelt að ganga þurrum fótum yfir Galtalæk á steinboganum hjá Gerðisfossi. En fáir eiga nú þarna leið um, svo að brúin kemur að litlum notum. Einhvern tíma mun stein- boginn þó hafa verið meira farinn en nú, því að grjóti hefur bersýnilega verið hlaðið í dýpstu skoruna í gamla, þurra farveg- inum vestan við steinbogann, eflaust til að gera hana greiðari yfir- ferðar með hesta (lieybandslestir?). En á binn bóginn liggur hálf- hruninn grjótgarður um þveran bogann, og hlýtur hann að liafa verið til þess gerður að varna þar fénaði ylirferðar. Bæði þessi mannvirki eru fornleg, en ekki veit ég nánara um aldur þeirra. Ekki er steinboginn hjá Gerðisfossi frægari en svo, að ég vissi ekki um hann fyrr en á síðastliðnu sumri, er Sigurjón Pálsson bóndi á Galtalæk sagði mér frá honum og fylgdi mér á staðinn. Steinbogi á Grindakvísl (Tungná) Eins og ég hef áður sagt frá í þessu riti (Guðm. Kj. 1957), hitti ég sumarið 1956 á alllögulegan steinboga á efstu upptakakvísl Tungnár vestan undir fjallgarðinum Jökulgrindum, um 3 km fyrir ofan skála Jöklarannsóknafélags íslands í Jökulheimum. Ég gekk yfir ána á steinboganum, en hún var í vexti og óárennileg að vaða. Ekki komst ég þó þurrum fótum, varð að vaða vel í ökkla litla kvísl, sem rann fram hjá steinboganum að vestan. En steinboginn stóð allur vel upp úr ánni, sem sogaðist niður í svelg ofan við hann og geystist út undan honum að neðan með miklum boða- föllum. Ofan við steinbogann rennur áin á hrauni, sem hún hefur borið í mikinn stórgrýttan aur. Steinboginn er yzti jaðar hrauns- ins, sem áin fellur þarna út af og í dýpra farveg fyrir neðan. Það virðist talsvert algengt, að yzta rönd lirauns, aðeins fáeinir metrar á breidd, sé úr fastara og þéttara bergi en hraunið hið innra og standi eftir sem klettahólmar og drangar í farvegum, sem ár liafa grafið sér fram með hraunjöðrum. Dæmi þessa sjást bæði af Ölfus- árbrú og Þjórsárbrú og miklu víðar, og þannig er þessu farið um steinbogann á Tungná. Hann er óbrotinn og lítt sorfinn hellu- hraunsjaðar. Einhvern tíma hefur áin fallið íram af honum í lág- um fossi eða flúð, en þó mikið vatn lekið úr henni niður í gegn- um holótt hraunið rétt ofan við fossbrúnina og áfram um undir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.