Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 57
NÁTTÚ RU FRÆ ÐIN G U R1N N 261 hrauni. Einkum er miklu meira í því a£ ólívíni, eins og sjá má af töflu 1. Þess skal þó getið, að talið hefur verið aðeins fir einni þunnsneið úr I,ambavatnsgígum og taldir 1098 punktar, en úr Skaftáreldahrauni er talið úr 8 þunnsneiðum og samtals 17213 punktar. Úr Skaftáreldahrauni voru tekin 5 sýnishorn af hrauni úr vesturgjánni, þ.e. úr gígaröðinni vestan Laka, en 3 úr austurgjánni, sem gaus þegar vesturgjáin var að mestu hætt gosum. Var þetta gert til þess að sjá, hvort verulegar breytingar hefðu orðið á samsetn- ingu hraunsins meðan á gosinu stóð. Eins og sjá má af töflunni hefur það ekki orðið. TAELA 1 1 2 3 Plagioklas 35,2% 47,6% 48,6% Pyroxen 30,7% 37,2% 36,2% Olivin 11.5% 0,8% 0,8% Ógegnsætt efni (Opaque material) 22,5% 14,4% 14,1% 99,9% 100,0% 99,1% Taldir punktar 1098 10196 7017 Nr. 1 er Lambavatnsgígir, nr. 2 Skaftáreldahraun vestan megin og nr. 3 er sama hraun að austan. Að svo komnu máli eru engin tök á að segja, hvenær gosið við Lambavatn hefur átt sér stað né heldur, hversu umfangsmikið það hefur verið, því að Skaftáreldahraunin hylja það að mestu. Þó má vera, að það komi í leitirnar víðar á þessu svæði þegar betur verður að hugað. Geta má þess, að ofan á gígunum er Ijóst öskulag, sem því er þó a.m.k. ögn yngra en þeir. Askan er að nokkru gróf, næstum vikur, sum kornin 3—5 mm í þvermál. Hún er gulleit til hvít að lit og næstum einvörðungu litlaust gler. Ljósbrot öskunnar er nálægt n 1,50-1,51. Si02 innihald glersins er því nálægt 68—70%. Þetta kemur vel heim við ösku frá Heklu og er líklegast, að askan sé þaðan komin. Telur Jens Tómasson, sem þekkir Hekluösku betur en nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.