Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURI N N 215 árjökli. Við það hefur hún minnkað svo, að farvegur hennar undir Jökulgrindum er oft þurr, jafnvel að sumarlagi. Syðri-Ófcera Bergvatnsáin Syðri-Ófæra á Skaftártunguafrétti hverfur undir hraunhaft á stuttum kafla skammt fyrir ofan mynni Álftavatns- kvíslar. Þann steinboga hef ég ekki séð, en tek hér upp lýsingu á honum úr Ferðabók Þorvalds Thoroddsens (1914, bls. 143), sem var þarna í rannsóknaferð í júlí 1893. „Frá Álftavatni riðum við fyrst upp mosavaxnar hraunbungur að Syðri-Ófæru; rennur hún Jrar í gljúfri, er hún hefir skorið sér í hraunið, og fórum við yfir hana á steinboga, sem er mjög einkennilegur; dálítill foss er í ánni rétt fyrir ofan steinbogann og hylur undir, en hraunhaft yfir ána fyrir neðan hylinn; hverfur áin öll undir hraunhaftið og spýt- ist svo upp um margar holur fyrir neðan Jrað. Steinbogi Jjessi er 127 fet [42 m] á breidd.“ Þessi lýsing Þorvalds á steinboganum á Syðri-Ófæru gæti að mestu leyti átt við steinbogann á Galtalæk, sem lýst var hér að framan, og virðist einsætt, að hér sé um ájtekkar myndanir að ræða. í báðum tilvikum hefur vatnsfallið holað laust jarðlag undan hörðu hraunlagi. Nyrðri-Ófœra i Eldgjá Steinboginn, sem hér birtist litmynd af og er tilefni þessarar greinar, er á Nyrðri-Ófæru, Jiar sem hún fellur í fossurn ofan í Eldgjá á Skaftártunguafrétti. Um lýsingu á Eldgjá skal hér vísað til greinar í J^essu riti eftir Sigurð Þórarinsson (1955), en steinbog- anum er bezt lýst með myndinni. Hvort tveggja, gjáin og stein- boginn, er hin mikilfenglegasta myndun sinnar tegundar hér á landi, enda kemur nú orðið fjöldi ferðamanna til náttúruskoðunar í Eldgjá á liverju sumri. Helztu mál steinbogans, gerð eftir ljósmyndum og án nákvæmni, eru: lengd 18 m, minnsta Jrykkt. 2 m og mesta hæð undir hvelf- ingu 7 m. Breiddin er á að gizka 1,5—2 m. Hann er nær flatur að of'an og ágæt göngubrú á ánni að öðru leyti en því, að heldur er ógreitt að komast að honum, brött brekka upp að ganga austan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.