Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 60
264 NÁTTÚRUFRÆÐJNGURINN Silfurreynir við kirkjuna á Bönduósi, iö. sept. 1968. Ljósm. I. Dav. gróðursettir á árunum 1820—1830 af Þorláki Hallgrímssyni. Þeir eru um 11 m á hæð og mjög gildvaxnir. F.r fremur veðursælt í neðanverðum Hörgárdal. Það skiptir talsvert um við Reiðholtið utan Möðruvalla og þó enn meir við Hillur, sem ganga fram í sjó, rétt utan við Fagraskóg. Á Ársskógsströnd utan við Hillurnar er snjóþungt og svalviðrasamt líkt og í grennd Dalvíkur. Þó vaxa hríslur þar sæmilega við bæi, t.d. í Litla-Árskógi, á Stóru-Hámund- arstöðum, við Árskógsskóla og í stórum trjáreit á ytri bakka Þor- valdsdalsár. Mun grózkulegri eru samt trjáreitirnir inni í Eyja- firði við Grund, Kristsnes og víðar. Það er fróðlegt að athuga muninn. Ekki er hollt trjágróðri, þar sem saltir, hvassir hafvindar ná til. Silfurreynihrislan við kirkjuna á Blönduósi er talandi tákn. Hrísl- an beinlínis vefur sig upp að kirkjunni og leitar þar skjóls og yls, en greinar, sem út fyrir vaxa standa berar og visnar. Vaxtarskilyrði eru miklu betri inn til dalanna, svo sem sjá má t.d. í Vatnsdal. Steinbeðajurtir munu hæfa vel utnesjum, þær eru lágar í loftinu og þola næðinginn. Margar þeirra eru yndisfagrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.