Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 50
254 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN því að jarðsögulegar orsakir liafi verkað mjög á útbreiðslu plantna. Þar getur grundvallarlega verið um tvenns konar áhrif að ræða: Annars vegar geta jarðbyltingar og aðrir jarðsögulegir atburðir sett tegundunum bein útbreiðslumörk, þannig að þær komist „hingað og ekki lengra“, og hins vegar geta jarðsögulegir atburðir orðið til að eyða tegundinni af vissurn svæðum, senr hún óx á áður, og skilið eftir útbreiðslueyjar. í slíkum tilfellum er talað um leifa- tegundir (relict). Breytingar á loftslagi landsins hafa vel getað fram- kallað ýmiss konar leifategundir. I fyrsta lagi getur verið um að ræða leifar af flóru síðasta milliísaldarskeiðs (sumarskeiðs), í öðru lagi leifar af heimskautaflóru síðasta jökulskeiðs og loks flóruleifar frá hlýskeiðum eftir Jökultíma. Jafnvel þær breytingar, sem gerzt hafa af völdum byggðarinnar í landinu frá upphafi landnáms, geta hafa framkallað leifategundir. Loftslag á íslandi virðist vera nálægt þeim mörkum, sem oft ráða úrslitum um líf eða dauða plöntutegunda. Því er ekki ósennilegt, að jafnvel smávægilegar breytingar á loftslagi og eðli landsins geti leitt til stórra breytinga á plöntugróðri. Á þetta ekki síður við breytingar á nærviðri, eins og gerzt hefur með eyðingu skóganna í landinu. Á það liefur verið bent, að margar af nefndum tegundum, sem liér eru taldar sæleitnar, séu í eðli sínu skógategundir, enda finn- ast þær margar í skógum í meginlandskenndu loftslagi. Ef til vill er skógeyðingin því skýring á sæleitni þeirra hér á landi. Það er vitað, að flestir eða allir skógar í innsveitum landsins hafa eyðzt einhvern tíma á síðustu 1000 árum, enda þótt nokkrir þeirra hafi að vísu vaxið upp aftur. Á útskögum mun liins vegar alla tíð hafa verið kjarr, sem hélt velli þrátt fyrir illa meðferð. Þar gátu skóga- plönturnar þrifizt, og einnig vegna þess, að sjóloftslagið var líkara skógaloftslaginu. Um ísaldarplönturnar svonefndu hefur Steindór Steindórsson fjallað mjög ýtarlega í greinum sínum og ritgerðum. Töluverður hluti landleitnu plantnanna, sem taldar voru í fyrri hluta greinar- innar, geta hæglega verið leifar af flóru síðasta jökulskeiðs. Um sæleitnu tegundirnar gegnir nokkuð öðru máli. Flestar þeirra eru eindregnar láglendistegundir, og margar hafa tiltölulega suðræna útbreiðslu á jörðinni. Sá möguleiki er jx') fyrir hendi, að þær hali getað tórt í hlíðum brattra strandfjalla, eins og víða er að finna á Vestfjörðum og Austfjörðum. Sé þetta rétt til getið, eru þessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.