Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 48
252 NÁTTÚ RU FRÆÐIN G U R1 N N a. Rosa spinosissima ----Ranunculus auricomus x Rosa afzeliana ----Saxifraga aizoon 15. mynd. Sjaldgæfar plöntur. Fig. 15. Rare plunts. inu að dæma. Þess er að gæta, að um 10—15 þessara tegunda eru mjög sjaldgæfar, koma aðeins fyrir á einum eða fáeinum stöðum, og þarf staðsetning þeirra ekki að benda til verulegrar sæleitni. Hitt er einnig jafnljóst, að margar íleiri tegundir hafa sæleitna útbreiðslu, þótt þær séu hér ekki taldar sökum skorts á heimild- um um útbreiðslu þeirra. Er þar einkum um að ræða svonefndar algengar tegundir, þ. e. tegundir, sem eru algengar á vissum svæð- um landsins, einkum þó á Miðnorðurlandi, þar sem útbreiðsla plantna hefur verið bezt könnuð, og taldar eru af þeim sökum algengar í Flóru íslands, enda þótt þær geti verið sjaldgæfar eða vantað alveg í öðrum landshlutum og jafnvel í afskekktari hlutum Norðurlands. Vegna þessarar einkunnar í Flóru, hafa menn ekki gætt þess að skrásetja þessar tegundir nákvæmlega, og er því erfitt unr gerð útbreiðslukorta fyrir þær. Athuganir, sem gerðar hafa verið á út- breiðslu plantna við Eyjafjörð, sýna þó eindregið, að margar þess- ara tegunda hafa viss útbreiðslumörk inn á við eða út á við í hér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.