Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 46
250 N ÁTT Ú R U FRÆBINGURINN stör (Carex magellanica), ígulstör (Carex echinata) og baunagras (Lathyrus maritimus). Alls 11 tegundir. Fleiri tegundir mætti tína hér til, svo sem hárdeplu (Veronica officinalis), ljandafælu (Gnaphalium norvegicum), hjartatvíblöðku (Listera conlata), brönugrös (Orchis maculata) o. fl., en sökum skorts á heimildum um útbreiðslu þessara og fleiri tegunda, sem almennt hafa verið taldar algengar, er ekki gerlegt að fullyrða neitt um það efni. Blómplönturnar, sem hér eru taldar, hafa yfirleitt svipaða út- breiðslu og áðurnefndir byrkningar. Sérstaklega er áberandi, hve útbreiðsla ferlaufasmára og skrautpunts fellur vel saman við út- breiðslu t. d. dílaburkna. Svipað má segja um eggtvíblöðku. Melasól hefur algera sérstöðu, þar sem hún er í eðli sínu fjalla- tegund, og vex þó næstum hvarvetna á Vestfjarðakjálkanum. Á Norðurlandi vex hún hins vegar eingöngu hátt til fjalla. Mela- sólin er harðgerð heimskautategund og gæti því vel hafa lilað hér á jökulskeiðum. Skollaber hefur áður verið talið til þeirra tegunda, sem hafa aðalútbreiðslu yzt á skögunum við Eyjafjörð, en Vestfirðir eru þó langstærsta útbreiðslusvæði þess liérlendis, og því er eðlilegra að telja það hér með. Skollaber virðist sækja á sérstaklega snjóþung svæði, þótt ekki geti það beint talizt snjódældaplanta. Hins vegar er fjandafælan hrein snjódældaplanta eins og frænkur hennar margar. Hér hafa nú verið taldar um 30 tegundir, sem liafa aðalútbreiðslu á Vestfjörðum og á yztu skögum austanlands, norðan- og vestan-, og hér hafa af ýmsum ástæðum verið nefndar Vestfjarðategundir einu nafni. Sameiginlegt einkenni þeirra virðist vera, að þær forðast þau svæði, sem hala almennt landrænast loftslag og einnig þau, sem hal'a hafrænast loftslag, samfara mildum og snjóléttum vetrum. Á landrænum svæðum vaxa þær helzt x djúpum bollum eða gjám og giljum við fossa o. s. frv., þar sem ætla má að loftslag næsta um- hverfis (nærloftslag) sé keimlíkt því hafræna loftslagi, sem þær lielzt kjósa. Vestfjaiðategundirnar eru yfirleitt fremur norðlægar að upp- runa. Maigar þeirra eru algengar í barrskógabeltinu og sumar jafn- vel heimskautategundir. í barrskógum og birkiskógum Norður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.