Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 237 3. mynd. Plöntur með aðalútbreiðslu á Austfjörðum (Austfjarðaplöntur). I. Plöntur með víðri austlægri útbreiðslu. Fig. 3. Plants with main distribution in tlie Eastern Fjords. 1: Plants with wide distribution. aizoides), klettafrú (Saxifraga cotyledon), maríuvött (Alchemilla facroensis), sjöstjörnu (Trientalis europaea), bláklukku (C.ampa- nula rotundifolia), rauðberjalyng (Vaccinium vitis idaea), ösp (Po- pulus tremula), hagastör (Carex pulicaris), stinnastef (Juncus squarrosus), lyngbúa (Ajuga pyramidalis), súrsmæru (Oxalis ace- tosella), klettaburkna (Asplenium viride), svartburkna (Asplenium trichomanes) og burstajafna (Lycopodium clavatum). Alls 14 teg- undir. Fimm þær fyrstnefndu hafa víða austlæga útbreiðslu, sem fylgir nokkurn veginn fjórðungsmörkum Austurlandsins. Þó hefur blá- klukkan nokkra sérstöðu, þar sem hún finnst á nokkrum stöðum í flestum landshlutum, en er þó hvergi algeng utan fjórðungs- marka Austurlands. Þá seilist maríuvötturinn nokkuð langt inn á meginlandssvæðið norðanlands, án þess þó að um samfellda út- breiðslu sé að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.