Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 18
222 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN (Guðmundur Böðvarsson 1963). Hér á eftir verður mjög stuðzt við þá ritgerð og einnig viðtal við Guðmund og fjölskyldu hans sl. sumar, en einnig getið minna athugana, íárra og lauslegra. í því broti a£ Heiðarvígasögu, sem varðveitzt heí'ur á skinnblöð- um, er getið brúar á Hvítá með þessum orðum: „Þá var brú á ánni uppi hjá Bjarnafossi og lengi síðan.“ Atburðirnir, sem þarna er verið að segja frá, eiga að hafa gerzt í byrjun 11. aldar. En sagan er talin hafa verið rituð nálægt 1200, og skilst á orðum hennar, að þá hafi brúin fyrir nokkru verið af tekin; en ekki verður af þeim ráðið, hvort hún var manna verk eða steinbogi. Ekki er að efa, að Bjarnafoss var þar sem nú lieitir Barnafoss, þó að farvegur og straumlag árinnar hafi margbreytzt. Síðar kemur til skjalanna alkunn þjóðsaga um steinboga á Barnafossi: Tvö börn ekkju, sem bjó í Hraunsási, hrapa af stein- boganum og farast í fossinum, en móðir þeirra bregzt svo við, að hún heggur steinbogann af ánni (Þjóðsögur Jóns Árnasonar, II. 1864, bls. 1863). Vart getur verið minni fótur fyrir þessari sögu en sá, að einhvern tíma á fyrri öldum hali steinbogi (eða brú?) verið á ánni og horfið. I Ferðabók Þorvalds Thoroddsens (1914, III. bls. 10) er þess ekki getið, að nokkur steinbogi hafi verið á Barnafossi, þegar hann kom þar á rannsóknarferð sumarið 1890 og aftur 1898. Þar er aðeins minnzt á þjóðsöguna um steinbogabrotið og enginn dóm- ur lagður á sannfræði hennar. Af þessu ætti að mega marka, að þarna hafi enginn steinbogi verið á síðasta tug 19. aldar. En raunar er sýnt af lýsingu Þorvalds á árgilinu hjá Barnafossi, að hann hefur skoðað Jrað heldur lauslega og jafnvel missýnzt um veiga- mikið atriði, er liann telur gilið grafið í hraunið og einnig hraun í botni þess, . . . „fellur áin í mörgum smábunum niður breitt en lágt hraunhaft; líklega sameinast þessar bunur, jiegar meira vatn er í ánni, og verður þá fossinn fallegri". Sami misskilningur kemur fram annars staðar lijá Þorvaldi Tlioroddsen (1911, bls. 118), er hann telur þykkt Hallmundarhrauns hjá Barnafossi „100— 130 fet“, sem er margfalt of mikið. Á kaflanum lrá Jrví (langt?) fyrir ofan Barnafoss og niður lyrir alla Hraunfossa er gil Hvítár að litlu leyti grafið í Hallmundar- hraun. Hraunið nær að vísu alls staðar fram á gilbarminn norðan ár og myndar Jrar víðast [rverhnípt klettabelti efst, en aðeins 1—2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.