Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 4
210 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Öðulbrúará Efstu drög Oðulbrúarár eru norðan í fjallinu Kaldbak austar- lega á heiðunum upp af Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Þar renna lækir í giljuin til norðausturs niður að hinni eystri meginálmu Skaftáreldahrauns, safnast í einn farveg við hraunjaðarinn og mynda Öðulbrúará. Hún rennur síðan í meginstefnu suðaustur, ýmist með hraunjaðrinum eða nokkurn spöl úti í hrauninu. Þegar vöxtur er i henni, kemst hún ofanjarðar fram í Þverárvatn og úr því um Fossála til Skaftár. En hitt mun oftar, að hún sígur öll í jörð niður, áður en hún nái að renna saman við önnur vötn. Hinn 4. ágúst 1956 kom ég ásamt fleira fólki gangandi innan af Síðuafrétti, og áttum við leið yfir Öðulbrúará í Eldhrauninu h. u. b. 3 km fyrir ofan eyðibæinn Brattland. Naumast vorum við byrjuð að svipast um eftir vaði eða stiklum, þegar fyrir okkur varð hinn haganlegasti steinbogi á ánni, og gengum við yfir á honum. Þetta er flöt spöng úr helluhrauni, fáeinir rnetrar á lengd 1. mynd. Steinbogi á Öðulbrúará 4. ágúst 1956.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.