Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 55
NÁTTÚRUFRÆÐlNGURINN 259 Jón Jónsso7i: Lambavatnsgígir Lengi he£ ég litið svo á, að dalurinn milli Fögruijalla annars vegar og Blængs — Varmáriells — Galta liins vegar væri sigdalur, þótt fullnægjandi sannanir vanti að vísu ennþá fyrir því. Suðausturhluti þessa svæðis ber nafnið Varmárdalur, enda þótt engin Varmá sé þar nú til eða nokkur önnur á lieldur. Tvö lítif stöðuvötn eru þar hins vegar, Kambavatn og Lambavatn, og ekki er djúpt á grunnvatn yfirfeitt í hraununum. Gildir það eins um þau austan sem vestan Laka, en Skaftá og jökullinn stjórna hæð grunnvatnsborðs á norðausturhluta svæðisins. Innan takmarka þessa dals eru einar af mestu eldstöðvum þessa lands, þar á meðal þær langmestu, sem gosið hafa eftir að land byggðist, Eldborgaraðir, gosstöðvar Skaftáreldanna. Ljóst er, að áður hefur gosið á sprungu þeirri eða öllu heldur sprungubelti, sem síðast gaus 1783, og fleiri eldstöðvar eru á svæðinu, t.d. skammt norðvestur af Laka, austan Stakafells og víðar. Verður það að sinni ekki rakið. Sjálfsagt er enn eftir að i'inna margar eldstöðvar hér á landi, sem ekki eru á neinu korti, og sýnir það bezt, liversu áfátt er almennri jarðfræðilegri könnun landsins ennþá. Einar slíkar eldstöðvar fundust sumarið 1968, nánar til tekið þann 26. júlí. Það er lítil gígaröð, sem að líkindum er aðeins hluti af annarri og miklu stærri. Gígir þessir eru austan Lanrbavatns og takmarka vatnið á kafla. Gígirnir sjálfir eru að mestu úr rauðu gjalli og ekki sérlega áberandi, enda ekki háir. Sjálf gígaröðin er vart meiia en um 500 m á lengd og lnaunið, sem frá henni hefur runnið, er ekki nrikið unr sig. Að vestan hverfur það út í vatnið og hefur það brotið vestustu gígina svo að sjá má innviðu þeirra að nokkru. Annars eru gígirnir og hraunið, sem frá þeinr kom, mjög hulið ösku og vikri frá Skaftáreldunr, enda er ekki nema um 1 km að næstu eldborg í gígaröðunum frá 1783. Þess er áður getið, að ennþá sér fyrir fornri gígaröð norðvestur a£ Laka, þar sem nokkrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.