Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURIN N 263 Ingólfur Daviðsson: Hríslur og vaxtarkjör Fróðlegt er að bera saman trjágróður á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri. Ég var þar á ferð um miðjan september 1968 og leit dálítið á garða. A Siglufirði báru tré og runnar gxeinileg merki vorkuldanna, en jreir voru miklir sem kunnugt er. Mörg reynitré voru illa farin, margir stofnar og greinar ber og visin. Skemmdir sáust einnig á birki, víði og ribsi. Trén niðri á eyrinni voru greinilega verst farin, lítt varin fyrir vornæðingnum, né sæ- roki. Trén uppi á brekkunum voru að vísu skemmd mörg hver, en þó mun minna. Sáust þar áhrif skjólsins. Blóm virtust grózku- leg í skjóli. Sama sagan endurtók sig í Ólafsfjarðarkaupstað. Mörg tré skemmd, einkum á marflatri eyrinni. En laglegar hríslur til í skjóli, einkum ofar, þar sem meira hlé er fyrir særoki. Skjól er fyrsta boðorðið. Hávaxin tré eiga ekki hér heima, og ættu Siglfirð- ingar og Ólafsfirðingar að leggja meiri áherzlu á ræktun runna og lágvaxinna blóma. Eyjafjörður er langur, og eru þar mörg veðurfarsHel ti og þau allólík. Á Dalvík virðist allur trjágróður mun grózkulegri en í Ólafsfirði og Siglufirði. Á Dalvík vaxa vænir reyniviðir og bjarkir, háar Alaskaaspir, greni, lerki o.fl. tegundir. Eru trén farin að setja verulegan grózkusvip á kauptúnið. Og meira er jrar af blómum en í kaupstöðunum þremur. Veðráttan er mildari þarna innan við Ólafsfjarðarmúla — og kannski af þeim söknm meiri ræktunar- hugur í fólki. Veðursælast er þó á Akureyri við botn Eyjafjarðar og ber allur garðagróður því augljóst vitni. Á Dalvík þroskast t.d. ribsber með naumindum í beztu sumrum, en þau eru árviss á Akureyri. Þar er sumarið oft hálfum mánuði fyrr á ferðinni en á Dalvík, og auk þess mun hlýrra. Akureyri er og hefur lengi verið mesti trjárækt- arbær norðanlands. I Skriðu i Hörgárdal lifa elztu, ræktuðu reyniviðirnir á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.