Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 34
238 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynil. Plöntur með aðalútbreiðslu á Austfjörðum (Austfjarðategundir). II. Tegundir með þröngri útbreiðslu. Fig. 4. Plnnts luith main distribution in the Eastern Fjords. II: Plants tuith small areas of distribution. Hins vegar takmarkast klettafrúin alveg við loftslagssvæði V, svo að segja má, að hún afmarki það með dreifingu sinni. Sjö- stjarna og maríuvöttur eru fremur sjaldgæfar á efra iiluta Héraðs- ins, og munu ekki fundnar á Jökuldal, hins vegar er gullstein- brjótur alltíður hvarvetna um Austurland, og sama er að segja um bláklukkuna, sem fer upp á öræfin, vestan Héraðs. Hagastör og stinnasef eru alltíðar um miðhluta Austfjarða og finnast reyndar einnig í miðhluta Strandasýslu (loftslagssvæði III, 1). Geta því verið áhöld um, hvort telja beri þær fremur til Aust- fjarða eða Vestfjarða. Rauðberjalyng, ösp, lyngbúi, klettaburkni og súrsmæra eru allt fremur sjaldgæfar tegundir, sent þó má telja að hafi ákveðin út- breiðslusvæði á Austfjörðum. Rauðberjalyngið og öspin finnast einnig norðanlands á loftslagssvæði III. Loks eru svo svartburkn- inn og burstajafninn, sem hvor hefur aðeins fundizt á einum stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.