Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 245 10. mynd. Vestfjarðategundir. II. Plöntur með víðri útbreiðslu á Vesturlandi, Mið-Norðurlandi og Austfjörðum. Fig. 10. Plants of the Western l'jords. II. vítl loftslagssvið, eða III, 1, IV og V, og hittast jaínvel á II og VI. Sjálfir Vestfirðirnir eru á loftslagssvæðuni III og IV, og má því telja það eðlilegt kjörsvæði flestra tegundanna, hvað snertir lofts- lagið. Hafrænutölur eru þar um 75—200. Úrkoma á láglendi er um 500—1500 mm. Vetur eru tiltölulega kaldir, og meðalhiti tveggja köldustu mánaðanna alls staðar undir frostmarki. Sumar- liiti er nokkur á sunnanverðu svæðinu (meðalhiti júlímánaðar um eða yfir 10 gxáður), en lítill á því norðanverðu (júlíhiti um eða yfir 8 gráður). Snjór er að jafnaði mikill á norðanverðu svæðinu og liggur lengi, en í meðallagi á því sunnanverðu. Aðeins fáeinar tegundir eru bundnar við Vestfirði eingöngu, en meðal þeirra má nefna: Krossjurt (Melampyrutn silvaticum), línarfa (Stellaria calycantlia), hlíðaburkna (Cryptogramma crispa) og hrísastör (Carex adelastoma). Einnig er talið, að rauðfífa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.