Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1971, Blaðsíða 64
268 NÁTTÚRUFRÆÐINGTJRINN Samkomur Haldnar voru 6 fræðslusamkomur á árinu, og voru að venju haldin fræðslu- erindi um náttúrufræði. Að erindunum loknum urðu ávallt nokkrar umræður. Fjórar samkomur voru í 1. kennslustofu Háskólans, en tvær í Norræna húsinu. Fyrirlesarar og erindi voru þessi: Janúar: Ingimar Oskarsson: Um íslenzka undafífla. Febrúar: Kristján Sæmundsson: Hraunlög frá lilýskeiðum ísaldar í Holtum, Hreppum og Landssveit. Marz: Þorbjörn Sigurgeirsson: Segulmælingar úr loíti og gerð jarðskorpunnar suðvestanlands. April: Arnþór Garðarsson: Fæðuval rjúpunnar. Október: Sigurður Þórarinsson: Um öskulagafræði. Nóvember: Aðalsteinn Sigurðsson: Sjávardýr við Surtsey. Samkomurnar sóttu 555 manns eða um 93 að meðaltali. Mest aðsókn var 130 manns, en minnst 55 manns. Fræðsluferðir Farnar voru 4 fræðsluferðir, þrjár hálfsdagsferðir og ein þriggja daga ferð. Fyrsta fræðsluferðin var farin um Reykjavík og Seltjarnarnes fimmtudaginn 15. maí. Skoðað var m. a. fjörumór í Seltjiirn, fuglalíf við Bakkatjörn, blágrýtis- myndanir við Viðeyjarsund, setlög í Háubökkum við Elliðavog, Elliðaárliraun og setlög í Fossvogi. Veður var gott og þátttakendur voru um 90. Leiðbeinendur voru Guðfinna Ragnarsdóttir, Halldór Kjartansson, Jón B. Sigurðsson, Ólafur B. Guðmundsson og Þorleifur Einarsson. Onnur lræðslulerðin var farin út í Viðey sunnudaginn 15. júní. Út í eyna fóru um 200 manns, og komust færri en vildu. Veður var þungbúið og rign- ingarsuddi öðru hverju. Leiðbeinendur voru Arnþór Garðarsson, Haukur Tómasson, Jón B. Sigurðsson, Þór Magnússon og Þorleilur Einarsson. Þriðja ferðin var grasafræðiferð að Tröllafossi sunnudaginn 6. júlí. Veður var gott og þátttakendur 30. Leiðbeinendur voru Eyþór Einarsson og Ólafur B. Guðmundsson. Langa ferðin var farin dagana 22.-24. ágúst á Torfajökulssvæðið. Farið var um Þingvelli, Laugardal, Þjórsárdal, Sölvahraun og tjöldum slegið við Land- mannahelli. Á laugardeginum var ekið í Hrafntinnusker og að Hrafntinnuhrauni og litast þar um. Síðan var ekið í Hvanngil í slagviðri og roki og varð aðeins fáeinum tjöldum kontið ujtp vegna veðurofsa. Flestir gistu í leitarmannakofa eða í bíl- unum, en einn bíll var þá þegar um nóttina sendur til Reykjavíkur. Daginn eftir var gengið að Torfahlaupi við Markarfljót og síðan ekið sem leið liggur niður Rangárvelli hjá Keldum og komið til Reykjavíkur um kvöldið. Þátttakendur voru um 140. — Má segja, að ferð þessi hafi verið hin ævintýra- legasta og miðað við aðstæður tekizt sæmilega, þótt færra yrði skoðað en til stóð sökum óveðurs. Leiðbeinendur voru Guðfinna Ragnarsdóttir, Jens Tómas-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.