Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 129 voru „mururætur" grafnar upp og etnar frá ómunatíð og frarn á 18. eða 19. öld. Eyvindur skáldaspillir, sem bjó á Sandnesi í Noregi á 10. öld, vildi fá keypta síld til matar og kallar liana í vísu muru hafsins. Kannski hefur síldin verið krydduð með muruhnúðum. „Mururætur eru etnar á Englandi, í Síbiríu og jafnvel á Sunn- mæri,“ er haft eftir norskum presti fyrir rúmum 200 árum. Muru- hnúðarnir voru etnir hráir eða soðnir. — Fyrrum var muran líka notuð til lækninga gegn niðurgangi, blæðingum og nýrnasteinum og sem deyfandi sáralyf. Svín grafa stundum upp ræturnar og eta. Söxuð blöðin voru ásarnt klíði gefin heimagæsum fyrr á tímum. Jurtin var sums staðar kiilluð gæsajurt, enda þýðir anser gæs. Orðið mura er talið skylt hinu forngermanska „murhon“, sem kvað þýða æt rót. Bendir þetta á ævaforna notkun murunnar til matar. Jurtin notar næringuna í jarðstöngli og hnúðum á vorin sér til vaxtar og blómgunar. Hnúðarnir rýrna og visna, en nýir myndast í þeirra stað, fyllast næringu og bíða bústnir vorsins og það var einkum á vorin, að menn grófu þá upp. Garðrækt var víðast sáralítil fyrr á öldum og er skiljanlegt, að þá voru ýmsar jurtir hagnýttar til matar, þó engum detti í hug að hirða þær nú á tímum. — Silfurmura er algeng hér á landi, þar sem birtu nýtur vel. Hún vex einkum í rakri sandjörð og víða í tómum sandi fram með vötnum og sjó. A uppblásturssvæðum heldur hún sums staðar einna lengst velli. Vex líka við vegi, bæi og í kaupstöðum. Hefur á stöku stað verið ræktuð til skrauts í steinbeðum í görðum og breiðst þaðan út með rengl- unum. Silfurmuran vex líka víða í fjöru, hún þolir saltið og þrífst vel, þar sem þang skolast á land. Sumir nota silfurmuru í te ásamt fleiri tejurtum. Skyld er gullmura, sem vex á holtum og melum. Blómið gult með rauðgulum blettum. Mururnar eru rósaættar Aldin hnetur og lykur bikarinn lengi um þær. Hve hátt yfir sjó hafið þið fundið silfurmuru? í Noregi vex hún í allt að 900 m bæð við hús og vegi og allt norður á Finnmörk. Vex víða við sjó í Fær- eyjum og er til á Suður-Grænlandi. Silfurmura vex yfirleitt víða í tempraða beltinu. Einnig er hún í Suður-Ameríku, Ástralíu og Tas- maníu. Hefur el’ til vill slæðst upprunalega á suma staðina og slæð- ist enn með jurtum og varningi. Muran er sérkennileg og snotnr jurt, en fæstum kemur víst til hugar, að þetta sé líka ævaforn mat- jurt og að fátækt fólk hafi blessað hana þess vegna fyrr á öldum. Silfurmura myndar víða ljósa bletti og rákir, sem sjást langt að. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.