Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 28

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 28
150 N ÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN Plagioklas ......................... 43,59% Pyroxen ............................ 44,98% Olívín .............................. 0,68% Málmur............................... 10,75% Plagioklas-dílar eru innan við 1% og sömuleiðis pyroxen-dílar. Þeir síðarnefndu eru oft með svonefndri „stundaglaslögun', en það einkennir titanágit. Hnyðlingar koma fyrir í þessu hrauni, og hafa fundizt í vestasta gígnum sjálfum. Ekki hefur tekizt að ná sýni af þeim, en ljóst er, að þeir eru af svipaðri gerð og þeir, er finnast víða annars staðar á Reykjanesskaga. Hér virðast þeir vera úr olívíngabbrói. Aðeins einstaka olívín-dílar koma fyrir í hrauninu og þá allstórir. Eldri gígaröð. Engum efa er það bundið, að áður hefur gosið svo til á sörnu sprungu. Gígir eru suðvestan í Hagafelli aðeins austan við Sund- hnúkagígina, og stefnir sú gígaröð alveg eins og þeir. 3. mynd. Orþunnt jarð- vegslag með gróðurleifum skilur liraun og gjallhóla.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.