Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 38
160
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Það er því sennilegt, að nmrædd tegund eigi eftir að finnast enn
víðar hér við land. Stærsta eintakið úr Skjálfandaflóa reyndist vera
3,0 mm að hæð, en utan íslands er liæð tegundarinnar um það bil
2,0 mm.
Strandlillan finnst við sunnanverðan Noreg og á allmörgum stöð-
um við Bretlandseyjar. Á nefndum slóðurn er þangbeltið heimkynni
hennar.
HEIMILDARIT - REFERENCES
Bárðarson, G., 1920: Om den marine Molluskfauna ved vestkysten af Island.
Kgl. Danske Vid. Selsk. Biol. Medd. II, 3. Kbh.
Graham, Alastair, 1971: British Prosobranch and other operculate Gastropocl
Molluscs. London and New York.
Johansen, A. C., 1902: On tlie variations observable in some northern species
of Littorina. Vidensk. Medd. Dansk nat. Foren. LXIV. Kbh.
Knudsen, ]., 1949: Geographical variation of Littorina obtusata (L.) in the
Nortli-Atlantic. Vidensk. Medd. fra Dansk nat. Foren. CXI. Kbh.
McMillan, Nora 1968: British shells. London — New York.
Nordsieck, F., 1968: Die Europaischen Meeres-, Gehauseschneckcn (Proso-
branchia) vom Eismeer bis Kapverden und Mittelmeer. Stuttgart.
Óskarsson, /., 1962: Skeldýrafána Islands II, sæsniglar með skel. Reykjavík.
Sars, G. O., 1878: Mollusca regionis arcticae Norwegiae. Chria.
Sparre-Schneider, 1886: Tromsösundets Molluskfauna. Tromsö Museums Árs-
hefte VIII. Tromsö.
— 1893: Vardöhavets skaldækte mollusker. Tromsö Museums Ársliefte XV.
Tromsö.
Thorson, G., 1941: Marine Gastropoda Prosobranchiata. The Zoology of Ice-
land, Vol. IV. Pt. Copenhagen.