Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 47
N ÁTT Ú RU FRÆÐINGURINN 169 um maastrichtíen og daníen. Þá var þess einnig getið, að fiskileir- inn í Stevns Klint sé talinn ummynduð eldfjallaaska. Þess má og geta í þessu sambandi, að í lögum frá neðra-daníen á Vestur- Grænlandi eru tvö allþykk túfflög (Rosenkrantz, 1955 bls. 669). Virðist því sem eldvirkni fari að gæta bæði í Danmörku og Vestur- Grænlandi þegar á neðra-daníen. Það er óneitanlega margt, sem mælir með því að nota hin greini- legu mörk rnilli maastrichtíen og daníen til þess að aðskilja krít og tertíer og þá um leið miðlífsöld og nýlífsöld. Daníen telst þá til tertíers og er fyrsta skeið á paleósentíma. HEIMILDARIT - REFERENCES Hansen, H. ]., 1970: Danian Foraminifera lrom Núgssuaq, West Greenland. Meddr Gryinland 193 (2), 132 bls. K0benhavn. Rasmussen, H. IT., 1966: Danmarks geologi. 174 bls. Kqbenhavn. — 1971: Echinoid and crustacean burrows and their diagenetic significance in tlie Maastrichtian—Danian of Stevns Ivlint, Denmark. Letliaia 4, 191 — 216. Oslo. Rosenkrantz, A., 1955: Vidnesbyrd onr vulkansk aktivitet i Gr0nlands og Dan- marks danien. Meddr dansk geol. Foren. 12 (6), 669—670. K0benlravn. — 1966: Die Senon/Dan-Grenze in Danemark. Ber. deutsch. Ges. geol. Wiss. A. Geol. Palaontol. 11 (6), 721-727. Berlin. Þórarinsson, Sigurður, 1966: Sitt af lrverju frá síðastliðnu sttnrri. Náttúrufr. 36 (1—2), 35—47. Reykjavík. S U M M A R Y Erratic fossil by Leifur A. Simonarson, Raunvisindastofnun Hdskólans, Reykjavik. Tlre autlror describes a fossil echinoid found itr tlre summer of 1967 in Vatns- fjörður, Nortlrwest Icelarrd. Tlre fossil is an Echinocorys preserved as a flint- cast. Ecliinocorys ranges stratigraphically frotn Turonian to Danian arrd is, tlrus, much older than any Icelandic geological formation known so far. The fossil was most likely transported to tlre place in a sack ol potatoes from Den- mark. Otlrer possibilities are, lrowever, rrot wlrolly excluded.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.