Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 58
180 N ÁTTÚ R U F RÆÐINGURINN fyrir þeirri lóðréttu hreyfingu landsins, sem mæld hefur verið, þá er hún miðuð við fastamerki á vesturbarmi Almannagjár. Vestasti hluti mælingalínunnar hefur einungis verið mældur tvisvar sinnum, 1967 og 1969. Eitt fastamerkið (492) er í stórum steini, senr er fastur í hörðum jökulruðningi rétt við fjárhúshlöð- una á Brúsastöðum. Þetta merki lyftist um 5 millimetra miðað við nálæg merki. Annað merki (489) er einnig í stórum steini, sem virtist vera jarðfastur. Það hafði lyfzt um eiun millimetra miðað við nálæg merki. Önnur fastamerki á vestasta hluta mælingalín- unnar (487, 488, 490 og 491) höfðu lyfzt um einn millimetra miðað við Almannagjá, og mun þar vera um hreyfingu jarðskorpunnar að ræða. Á svæðinu frá Almannagjá til Brúsastaða hefur verið mælt þrisvar sinnum (1967, 1969 og 1971). Fastamerkin á þessu svæði eru í lítt sprungnu helluhrauni. Þau hafa öll lyfzt miðað við Al- mannagjá og eykst lyftingin með fjarlægð frá gjánni og nemur 0.4 til 0.5 millimetra á ári að meðaltali við Brúsastaði. Frá Almannagjá og austur fyrir Hrafnagjá (merki 501 til 542) hefur verið mælt fjórum sinnum. Næst Almannagjá er hreyfingin ekki mælanleg, en þegar kemur austur fyrir Öxará, verður sigið mælanlegt, fyrst lítið, en eykst er austar dregur og við Vatnskot er sigið að meðaltali 0.4 til 0.5 millimetrar á ári. Síðan helzt sigið svipað austur að Vatnsvík, en þar fyrir austan minnkar sigið og er um 0.2 millimetrar á ári við Hrafnagjá og sem næst ómælanlegt við Gjábakka. Þar sem einungis hefur verið fallmælt eftir einni línu í stefnu 2. mynd. Hæð hallamælingalínunnar á Þingvöllum ylir sjávarmáli (efst) og lóSrétt hreyfing einstakra fastamerkja miðaS við fastamerki 501 á vesturbarmi Almannagjár. Sýnd er hreyfing milli einstakra hallamælinga og einnig hreyfing frá fyrstu mælingu (1966 eða 1967) til siSustu mælingar (1971). NorSvesturendi linunnar er vinstra megin á myndinni, og fjarlægSin (neðst) er mæld frá vest- asta merkinu (fastamerki 487), sem er um einn kílómetri norðvestur lrá Brúsa- stöðum. Við norðaustanvert Þingvallavatn (4—7 km) hefur landið sigið á fimm árum um allt að 2.5 millimetra en við Brúsastaði (1 km) hefur landið risið um 2 millimetra á fjórum árum, hvort tveggja miðað við vesturhluta Al- man nagjár. Surface elevation above sea level (top) and verlical displacement of the bench marlis on the Thingvellir levelling profile. Northwest end of the profile is to the left and distances (bottom) are measured from bench mark 487.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.