Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 62
184 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN stofna þau eru. Helgi Hallgrímsson hefur skrifað skemmtilega grein um Kotagilið í tímaritið Týli 1972, þar sem hann bollalegg- ur sitthvað um þessi trjáför, og víst er, að þau þarf að kanna nán- ar. Einnig þyrlti að kanna nánar setlagið undir hraunlaginu með trjáförunum og hraunlagið sjálft ætti að fá aldursákvarðað með kalíum-argon aðferðinni. Um aldur þess verður að svo stöddu ekki annað sagt, en að það er vart yngra en 5 milljón ára. Við mjög lauslega athugun í ágústlok 1973 sýndist mér sem lík- Skeljungssteinn, séður úr norðri. — Skeljungssteinn, a basalt block with two tree moulds running through it. — Photo S. Þórarinsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.