Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 63

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 63
NÁTTÚRUF RÆ ÐINGURINN 185 legt væri, að Skeljungssteinn væri úr þessu sama blágrýtislagi. Frá Kotagili, sem er um 5 krn austar en Skeljungssteinn, hallar blá- grýtislögunum upp á við til vesturáttar og í 80—100 m hæð eða svo upp af Skeljungssteini er svipað lag og í gilinu, og sýndist mér, af þjóðveginum að sjá, sem þar væru líka trjáför, en þetta þyrfti að kanna nánar. En greinarkorn þetta lief ég ritað til að benda á, að Skeljungssteinn er rnerkur fyrir fleira en þjóðsögu þá, sem honurn er tengd, og vænti ég þess, að hann verði brátt friðlýstur sem náttúruvætti og sömuleiðis Kotagilið. HEIMILDARIT - REFERENCES Hallgrimsson, Helgi, 1971: Skógurinn í Kotagili. Týli, 2: 51—56. Jónasson, Hallgrímur, 1946: Skagafjörður. Árbók I'erðafélags íslands. Reykja- vík. Þórarinsson, Sigurður, 1966: Sitt af hverju frá síðastliðnu sumri. Náttúrufr., 36: 35—47. Reykjavík. ABSTRACT by Sigurdur Th orarinsson, Universily of Iceland, Science Institute, Reykjavik. Tlie author describes a single block of stone standing just south of the main road in tlie Nordurárdalur Valley in Skagafjördur, short east of the farm Silfrastadir. A well known ghost story is connected witli this stone and the two straiglit holes which run througli it. The author states that the lioles are tree nroulds and that the stone is probably from tlre same basalt layer as the one seen in the moutli of the Iíotá canyon, 5 km farther east, where moulds of conifer trees are abundant.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.