Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 7
Náttúrufr. - 45. árgangur - Fyrra hefti - 1.-104. síða - lleyhjavik, juní 1975 Erling Ólafsson: Hveldýr (Hydrozoa) Inngangur Hveldýr (Hydrozoa) eru einn flokkur holdýra (Coelenterata eða Cnidaria). Til holdýra teljast auk þess tveir dýraflokkar aðrir, seni margir kannast eflaust við. Scyphozoa (marglyttur) og Anthozoa (sæfíflar og kóraldýr). Hins vegar eru flest hveldýr hér við land smávaxin og lítt áberandi, og hafa þau því ekki hlotið alþýðlega nafngift á íslenzku hingað til. Hins vegar hefur orðið hveljudýr verið notað sem heiti bæði á flokknum Hydrozoa og Scyphozoa. f þessari grein eru Hydrozoa nefnd hveldýr, og er það nýyrði. Grein þessi varð til í tengslum við rannsóknaverkefni, sem ég vann til B. S. prófs við Líffræðiskor Háskólans árin 1971 og 1972. Greinin er almenn kynning á hveldýrum, byggingu þeirra, lífsferlum og flokkun. Einnig eru skráðar nýjar upplýsingar um útbreiðslu nokkurra tegunda hér við land. Eru þær upplýsingar byggðar á gögnum, sem ég hef safnað á fjörum suðvestanlands og í Garðsjó. Meðal annars er getið nýrrar tegundar íyrir íslenzku fánuna. Birtur er greiningarlykill, sem ég hef sett saman til að gera mönnum kleift að ákvarða til tegunda þau hveldýr, sem finnast hér á fjörum. Auk þess eru birtar myndir af þeim tegundum, sem ég hef safnað. Hef ég unnið þær eftir eintökum í safni rnínu. Arnþór Garðarsson, prófessor, var umsjónarmaður þessa verk- efnis, og naut ég aðstoðar og ráðlegginga hans í ríkurn mæli. Vil ég færa honum sérsakar þakkir fyrir. Daninn P. L. Kramp tók saman og birti niðurstöður athugana sinna á íslenzkum hveldýrum, sem varðveitt eru í söfnum, aðallega í Dýrafræðisafninu í Kaupmannahöfn. Birtust þær niðurstöður í flokknum „The Zoology of Iceland" árið 1938, og er þar getið 96 tegunda hveldýra frá íslandi. Áður höfðu ýmsir menn safnað hvel- clýrum hér við land, og er þáttur Bjarna Sæmundssonar þar lang- stærstur. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.