Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
23
— Lokið ekki pýramídalaga, heldur myndað af einni eða
tveimur plötum eða himnum............................... 42
39 Rönd sepaþekju með 3 tennur og lokið myndað af 3 plöt-
um, bugðurnar djúpar. Sepaþekjur næstum sívalar, sléttar,
aðeins beygðar frá greinum, neðri helmingur eða þriðj-
ungur vaxinn við greinarnar. Sambýli óreglulega greint
eða fjarðurgreint ......................................
............... Sertularella tricuspidata (Alder) (15. mynd)
— Rönd sepaþekju með 4 tennur og lokið myndað af 4 plöt-
um ..................................................... 40
40 Sepaþekjur sléttar. Hnappþekjur egglaga, nokkuð bylgj-
óttar, með 4 tennur. Sambýli óreglulega greint, stofn og
greinar lítið eitt beygðar sitt á hvað..................
............................ Sertularella polyzonias (Linné)
— Sepaþekjur bylgjóttar ................................... 41
41 Stofnliðir langir og mjóir, nokkuð langt á milli sepa-
þekjanna. Op sepaþekju hornrétt á lengdaröxul hennar.
Aðeins lítill hluti af aðlægu hlið sepaþekju vaxinn við
stofninn. Sambýlið lítið greint, og stofninn beygist sitt á
hvað ................. Sertularella tenella (Alder) (17. mynd)
— Stofnliðir stuttir og breiðir, sepaþekjur sitja þétt. Efsti
hluti sepaþekju nokkuð beygður frá stofni. Hnappþekjur
kúlulaga með 4 tennur. Stofn ógreindur, aðeins fáir cm á
hæð...................Sertularclla rugosa (Lánné) (16. mynd)
42 Lok sepaþekju myndað af tveimur himnum, önnur fest á
frálægu hliðina, hin á þá aðlægu. Röndin með 2—3 tennur
— Lokið myndað af einni plötu. Engar tennur á rönd sepa-
þekju. Sepaþekjur í tveimur röðum.......................
43 Rönd sepaþekju með 3 tennur, 2 stórar hliðstæðar og 1
litla á aðlægu hliðinni (oft ógreinileg). Himnan á frálægu
hliðinni stærri en sú á þeirri aðlægu. Sambýlið venjulega
lítt eða ekki greint, stundum óreglulega fjaðurgreint, 2—3
cm hátt...............Dynamena pumila (Linné) (18. mynd)
— Röndin með 2 hliðstæðar tennur; ef tennur eru 3, þá eru
sepaþekjur í 6 röðum
43
47
44