Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 23 — Lokið ekki pýramídalaga, heldur myndað af einni eða tveimur plötum eða himnum............................... 42 39 Rönd sepaþekju með 3 tennur og lokið myndað af 3 plöt- um, bugðurnar djúpar. Sepaþekjur næstum sívalar, sléttar, aðeins beygðar frá greinum, neðri helmingur eða þriðj- ungur vaxinn við greinarnar. Sambýli óreglulega greint eða fjarðurgreint ...................................... ............... Sertularella tricuspidata (Alder) (15. mynd) — Rönd sepaþekju með 4 tennur og lokið myndað af 4 plöt- um ..................................................... 40 40 Sepaþekjur sléttar. Hnappþekjur egglaga, nokkuð bylgj- óttar, með 4 tennur. Sambýli óreglulega greint, stofn og greinar lítið eitt beygðar sitt á hvað.................. ............................ Sertularella polyzonias (Linné) — Sepaþekjur bylgjóttar ................................... 41 41 Stofnliðir langir og mjóir, nokkuð langt á milli sepa- þekjanna. Op sepaþekju hornrétt á lengdaröxul hennar. Aðeins lítill hluti af aðlægu hlið sepaþekju vaxinn við stofninn. Sambýlið lítið greint, og stofninn beygist sitt á hvað ................. Sertularella tenella (Alder) (17. mynd) — Stofnliðir stuttir og breiðir, sepaþekjur sitja þétt. Efsti hluti sepaþekju nokkuð beygður frá stofni. Hnappþekjur kúlulaga með 4 tennur. Stofn ógreindur, aðeins fáir cm á hæð...................Sertularclla rugosa (Lánné) (16. mynd) 42 Lok sepaþekju myndað af tveimur himnum, önnur fest á frálægu hliðina, hin á þá aðlægu. Röndin með 2—3 tennur — Lokið myndað af einni plötu. Engar tennur á rönd sepa- þekju. Sepaþekjur í tveimur röðum....................... 43 Rönd sepaþekju með 3 tennur, 2 stórar hliðstæðar og 1 litla á aðlægu hliðinni (oft ógreinileg). Himnan á frálægu hliðinni stærri en sú á þeirri aðlægu. Sambýlið venjulega lítt eða ekki greint, stundum óreglulega fjaðurgreint, 2—3 cm hátt...............Dynamena pumila (Linné) (18. mynd) — Röndin með 2 hliðstæðar tennur; ef tennur eru 3, þá eru sepaþekjur í 6 röðum 43 47 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.