Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 35 3. myncl. A. Þversnið af Hryggjum á Skorrholtsmelum í Leirársveit, sem til- heyra Álftanesgörðunum. B. Þversnið af hryggnum út af Breiðafirði. — A. Section af Hryggir, a terminal moraine in SW-Iceland, B. Section of the Breida- fjördur ridge. en hann náði að mynda garð. Landgrunnið út af Breiðafirði er einmitt mjög breitt og því góð skilyrði fyrir jökul að komast langt út og mynda þar garð. Jökulrákir á Breiðafjarðareyjum og umhverfis Breiðafjörð sýna stefnu jökulsins út Breiðafjörð. Þessar jökulrákir eru sennilega ffestar myndaðar á síðustu jökulskeiðum ísaldar og þá hefur Breiða- fjörður því verið orðinn til. Á síðasta jökulskeiði (Weichsef) hefur líklega mjög víðáttumikill jökulf skriðið út Breiðafjörð og myndað hrygginn margnefnda, og sýnir hann |>á mestu útbreiðslu megin- jökulsins út af Breiðafirði á þeim tíma. Að sunnanverðu sveigir hryggurinn aðeins að lancfi, þar sem fer að dýpka niður í Kolluál. Þar hefur sennilega verið of mikið dýpi til að jökullinn næði að mynda garð, hann hefur þá flotið uppi og kelft í sjó fram. Kolluáll gæti því hafa verið án botnfasts jökuls, þar sem dýpi er mest í honum og Jrannig skilið að Breiðafjarðar- jökulinn og J>ann jökul, sem hugsanlega hefur skriðið út Faxaflóa. Að norðan sveigir hryggurinn sömuleiðis aðeins að landi og hverfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.