Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 22
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
— Greinarliðir tiltölulega stuttir, ekki með hringjum neðst.
Yíirleitt með raðir af sepaþekjum, sem standa hver út úr
annarri á stuttum, breiðum stilkum.................. 15
15 Sambýlið reglulega fjaðurgreint. Op sepaþekju hornrétt á
lengdaröxul hennar. Kvenhnappþekja breið að ofan, með
lítið hliðstætt op á endanum........................
.................. Halecium halecinum (lánné) (13.mynd)
— Sambýlið óreglulega greint. Op sepaþekju skástætt á lengd-
aröxulinn. Kvenhnappþekja sveigð, með opi á miðri
íhvolfu hliðinni......Halecium beayii johnston (14. mynd)
16 Sepaþekjan með loki, sem oftast er keilulaga og marg-
kantað ............................................. 17
— Sepaþekjan án loks ................................... 20
17 Skarpur kantur milli loks og sepaþekju. Sepaþekjan löng,
sívöl, margfalt lengri en breið, á snúnum stilk, sem er ekki
lengri en sepaþekjan sjálf. Lokið myndað af um 10 plötum.
Sambýlið skriðult....Calicella syringa (Linné) (12. mynd)
— Ekki skarpur kantur milli loks og sepaþekju......... 18
18 Sepaþekjur á snúnum stilk. Sambýlið ýmist upprétt og
greint eða skriðult. Uppréttir stofnar lítið greindir, allt
að 2 cm, lítillega beygðir sitt á hvað. Á hverri beygju er
eggaga sepaþekja. . Campanulina lacerata (Johnston) (11. mynd)
— Sepaþekjur án stilks, sívalar....................... 19
19 Mjóar stingþekjur á stofni við hliðina á sepaþekjunum.
Sambýlið upprétt, renglustofn . . Lafoeina maxinia Levinsen
— Engar stingþekjur. Sambýlið skriðult. Sepaþekja lítil, ekki
hærri en 0,5 mm, 2—5 sinnum lengri en breið. Hnappþekj-
ur eins og sepaþekjur, en miklu stærri.................
................ Cuspidella humilis Hincks (9. mynd)
20 Sepaþekjur bjöllu- eða bikarlaga, oft með tenntri rönd,
alltaf á stilkum. Hnappþekjur stakar.................... 21
— Sepaþekjur pípulaga eða langar bjöllulaga, stundum nokk-
uð beygðar, alltaf heilrendar. Hnappþekjur í þéttum þyrp-
ingum............................................... 34
21 Separ sitja ýmist á renglunum eða í hringjum út frá upp-
réttum, samsettum renglustofni ......................... 22