Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 42
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
36
við Víkurál. Þar hafa sennilega verið svipaðar aðstæðnr og í Kollu-
ál, jökullinn hefur flotið uppi og Víkuráll skilið að Breiðafjarðar-
jökulinn og þann jökul, sem ef til vill hefur skriðið út á land-
grunn Vestfjarða. f Víknrál er þröskuldur, sem annað hvort er jökul-
garður eða haft framan við jökulsorfna dæld innst í honum, þannig
að bæði Kolluáll og Víkuráll virðast hafa orðið til fyrir síðasta
jökulskeið.
Fróðlegt væri að vita hvort samsvarandi jökulgarða væri að finna
á landgrunni Vestfjarða og út af Faxaflóa, og vonandi gefst tæki-
færi til að athuga það síðar.
Að lokum vif ég þakka dr. Þorleifi Einarssyni, prófessor, leið-
beiningar og hvatningu og starfsfólki Hafrannsóknastofnunarinnar
margvíslega aðstoð við þessar athuganir.
HEIMILDARIT
Einarsson, Þorleifur, 1967: Zu der Ausdehnung der weichselzeitlichen Vereisung
Nordislands. Sonderveröff. Geol. Univ. Köln, 13, 167—173.
— 1968: Jarðfræði, saga hergs og lands. 335 bls. Reykjavík.
Hoppe, G., 1967: Case studies of deglaciations patterns. Geogr. Annaler, 49 A,
204-212.
Kjartansson, Guðmundur, 1943: Árnesingasaga. Yfirlit og jarðsaga, 1—250.
Reykjavík.
- 1968-1969: ]arðfræðikort af íslandi. 1:250.000. I. blað, Vestfirðir, 2. blað,
Mið-Vesturland. Reykjavík.
SUMM ARY
A moraine ridge on the lceland shelf, west of Breidafjördur.
by
Thórdís Ólafsdóttir
Marine Researcli Institute, Reykjavík.
A 100 km long, 20-30 m high ridge of probable morainic origin occurs on
the Iceland shelf west of Breidafjördur. Fathometer records from over forty
crossings of the ridge show that it rises from a floor now at 200—250 m below
sea level. Six grab samples were found to contain sediments similar to those
clescribed from a terminal moraine on land.
The ridge is thought to represent the maximum advance of the Weichselian
ice-sheet in tlie area.